Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Fyrsti dagur í viku 5

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0014. júlí 2014|

Í morgun tókum við á móti eldsprækum krökkum í Lækjarskóla kl: 8:00, rútan brunaði síðan beint uppí Kaldársel. Veðrið lék aldeilis við okkur í dag en sólin lét sjá sig, við vorum því úti í allan dag. Lékum okkur m.a. í hrauninu, [...]

Frábær kvöldvaka í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0011. júlí 2014|

Í gærkvöldi var kvöldvaka hjá okkur í Kaldárseli því nú var komið að gistinóttinni. Mikil spenna var í krökkunum og óhætt að segja frábær stemming hafi ríkt hér í  húsinu. Á kvöldvökunni sungum við, horfðum á leikrit, fengum ís og hlustuðum [...]

Réttir og gaman

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:009. júlí 2014|

Í dag voru réttir hér hjá okkur í Kaldárseli. Kannski pínu öðruvísi en flestir eru vanir þar sem við vorum að draga flottu krakkana okkar í dilka í stað lamba.   Foringjarnir voru í almenningnum og drógu börnin í dilka [...]

Yndislegt veður og nesti borðað í Kúadal

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:008. júlí 2014|

Annan daginn okkar hér á leikjanámskeiði nýttum við til fullnustu. Eftir morgunstundina drifum við okkur út í góða veðrið. Þar lékum við  okkur í hinu og þessu eins og að drullumalla,  smíða, keyra í kassabílum og fara í leiki. Eftir hádegi [...]

Góður göngutúr í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:008. júlí 2014|

Á mánudaginn kom góður hópur krakka á leikjanámskeið hingað í Kaldársel. Mikið stuð var hjá okkur og margt var brallað. Meðal þess sem við gerðum var að fara í góðan göngutúr í Kaldárselshellana. Þar leituðu krakkarnir inn í hellunum og [...]

Veisludagur í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:004. júlí 2014|

Eftir hádegisverðinn í gær lét sólin loksins sjá sig hér hjá okkur í klukkutíma eða svo og þá var um að gera að nýta veðurblíðuna og allir fóru út í leiki. Eftir kaffið var svo frjáls leikur, þá fóru fram [...]

Jól í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:003. júlí 2014|

Jæja þá erum við loksins komin aftur í netsamband hér í Kaldárseli og getum komnið frá okkur fréttum og nýjum myndum. Gærdagurinn var rosalega skemmtilegur. Eftir hádegismatinn (heimsins besta lasagna (eða hvernig skrifar maður lasanja? allavega það sem kötturinn Grettir [...]

Dagur 3: Internetið óvirkt og jól í júlí

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:003. júlí 2014|

Internetið í Kaldárseli bilaði í gær og liggur því niðri. Verið er að reyna að koma því í gang. Mikið fjör var í Kaldárseli í gær. Starfsmennirnir fóru endanlega yfir um og héldu jólapartý og svo vel vildi til að [...]

Rigningarhátíð í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:001. júlí 2014|

Í dag hefur verið mikil Rigningarhátíð í Kaldárseli. Dagurinn hófst með morgunmat og morgunstund eins og allir dagar hjá okkur. Við töluðum um sköpun Guðs, hvað náttúran allt í kringum okkur er falleg sköpun og hvernig við getum passað upp [...]

Myndir úr Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:001. júlí 2014|

Nú eru fyrstu myndir vikunnar komnar á veraldarvefinn og má finna þær hér: https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/sets/72157645047229330/ Eins og myndirnar bera með sér hefur verið mjög gaman hjá okkur í gær og lítur út fyrir enn meira stuð í vonda veðrinu í dag. [...]

Fara efst