Fyrst við þakkir færum
frelsaranum kærum
fyrir sól og sumardag
sem kom skapinu í lag

Andlitsmálun, brennómót, sápuhlaup og hoppukastali voru á dagskránni í dag! Jess!!!
Tékkið á þessu
hér!