Upphafssíða2025-02-27T11:31:22+00:00
Skráning í sumarbúðir hafin, smelltu hér.

4. Flokkur, dagur 4.

3. júlí 2025|

Þá er það veisludagurinn okkar. Hjá flestum hófst dagurinn í tjaldi en þá þurfti að pakka öllu saman áður en það var gengið heim í Kaldársel. Það var morgunmatur í selinu, fánahylling og morgunstund eins og venja er á. Við [...]

4. flokkur, dagur 3.

3. júlí 2025|

Dagurinn byrjaði á morgunmat og morgunstund, og síðan var frjálst þangað til að hádegismaturinn kom. Í hádegismatinn var boðið upp á grjónagraut. Síðan var sérstakur liður sem kallast Peace-War-Peace og er leikur úr CISV sumarbúðunum. Þetta er átakanlegur leikur sem [...]

4. flokkur, dagur 2.

2. júlí 2025|

Sæl öll, Í gær bilaði síminn okkar, þannig að ef þið vilduð hringja en það var á tali þá biðst ég afsökunar. Síminn er hins vegar kominn í lag núna, þannig að vonandi verður hægt að ná í okkur framvegis. [...]

4. flokkur, dagur 1.

1. júlí 2025|

Afmælisflokkurinn langþráði er hafinn! Fyrsti dagurinn okkar hér var heldur viðburðarríkur. Hópur af 25 krökkum mættu kát upp í Selið í morgun og við byrjuðum á því að kynnast staðnum. Það var skipt niður í herbergi, nafnaleikir voru spilaðir og [...]

2. Dvalarflokkur I Dagur 2 og 3:

18. júní 2025|

Dásamlegur hópur af börnum dvelja nú í Kaldárseli. Þau una sér vel í frjálsum leik, taka vel undir í söng og er mikil kyrrð yfir staðnum. 17.júní var haldin hátíðlega í Kaldárseli, við byrjuðum daginn á fánahyllingu og börnin kunna [...]

2. Dvalarflokkur I: Dagur 1 og 2:

17. júní 2025|

24 spennt börn brunuðu í Kaldársel 16. júní í fyrsta dvalarflokk sumarsins. Við byrjuðum á að koma okkur vel fyrir á staðnum, öll fundu sér koju, snaga í fatahenginu og kynntust hvort öðru og reglum staðarins. Í hádegismat var kjötsúpa [...]

Afmælisvorhátíð Kaldársels

19. maí 2025|

Afmælisvorhátíð Kaldársels verður fimmtudaginn 29. maí (uppstingingardag) og verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Kaldárseli frá kl. 11:00-16:00. Í ár heldur Kaldársel upp á 100 ára afmæli og ætlum viðað fagna því með glæsilegri vorhátíð. Fyrir þá sem að [...]

Skráningar í Kaldársel sumarið 2025

27. febrúar 2025|

Þriðjudaginn 4. mars kl. 13:00 hefjast skráningar á leikjanámskeið og í dvalarflokka í Kaldárseli. Leikjanámskeiðin í Kaldárseli eru fyrir börn á aldrinum 6-9 ára og 7-11 ára. Börnin fá morgunmat, hádegismat og nónhressingu á staðnum þar sem að kokkurinn okkar [...]

Dagur 1 – Leikjanámskeið 5.flokkur

12. júlí 2022|

Heil og sæl.Við erum með 15 börn í leikjaflokknum okkar og gærdagurinn gekk mjög vel. Við erum að læra að það tekur allt styttri tíma með 15 börnum heldur en 40. Þegar börnin komu uppeftir þá beið þeirra morgunmatur: heitur [...]

Dagur 4 – 4.flokkur

7. júlí 2022|

Heil og sæl.Það var mikið rok og rigning þegar börnin voru vakin í morgun. Í dag var veisludagur en hann er að mestu leyti hefðbundinn. Morgunmatur, biblíulestur, frjáls tími þar sem í boði var smíðaverkstæðið þar sem þrjár stúlkur létu [...]

Fara efst