Dagur 3 – 4.flokkur
Heil og sæl. Börnin voru vakin klukkan 8:30 í morgun með jólalögum. Allt starfsfólkið var í jólapeysum og það mátti finna jólaskraut víðsvegar um húsið. Morgunmatur var hefðbundinn og á morgunstundinni lásum við jólaguðspjallið, ræddum um Jesú og æfðum okkur [...]
Dagur 2 – 4.flokkur
Heil og sæl.Börnin voru vakin um klukkan hálf 9 í morgun. Þau fengu 30 mínútur til að taka sig til fyrir morgunmatinn. Í boði var hafragrautur, cheerios og kornflex. Þau borðuðu vel í morgun. Eftir morgunmatinn fóru þau beint upp [...]
Dagur 1, 4.flokkur
Heil og sæl.Við fengum 40 hressa og káta krakka hingað upp í Kaldársel í morgun. Það fyrsta sem er gert í öllum flokkum er að fara smá skoðunarferð um húsið og nánasta svæði, fara yfir reglur og raða í herbergi. [...]
Sumarbúðablað KFUM og KFUK
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir [...]
Viltu vinna í sumarbúðum?
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]
Endurbætur í Kaldárseli – söfnun á Karolina Fund
Í 95 ár hafa börn komið í sumarbúðir í Kaldárseli. Þar hafa þau fengið dýrmæt tækifæri til að rækta líkama, sál og anda. Brýn þörf var á endurbótum á skálanum okkar. Framkvæmdin fólst í að endurnýja glugga og hurðir, bæta [...]
Dvalaflokkur 9.-13. ágúst
Í gær (mánudag) lögðu 34 hress börn af stað í Kaldársel. Við byrjuðum á að koma okkur fyrir, kynnast hvert öðru og staðnum. Mikil vinátta ríkir hér og hafa bæði myndast ný vinatengsl sem og gömul eflst. Eftir hádegi gengum [...]
4. Dvalaflokkur 5.-9. júlí
Hópurinn mætti spenntur upp í Kalársel á mánudaginn. Þar var þeim hjálpað að koma sér fyrir áður en fjörið hófst. Mikil gleði ríkir í Kaldárseli og margir krakkar hér sem hafa komið ár eftir ár og munu vonandi aldrei hætta [...]
Leikjanámskeið 2
Dagur 1 Glaðir og hressir krakkar mættu upp í Kaldársel og dagurinn byrjaður á hollum og góðum morgunmat, enn fljótlega eftir morgunmat fór brunavarnakerfið í gang og var farið í að rýma húsið og leitað af eld enn sem betur [...]
2. Dvalaflokkur 21.-25. júní
Mikil spenna var í hópnum þegar hann mætti upp í Kaldársel á mánudaginn. Vel gekk að koma öllum fyrir og hófst strax dagskrá. Margt hefur verið í boði en föstu dagskráliðirnir okkar eru morgunstundir, göngur og kvöldvaka. Hópurinn hefur ekki [...]