
Sumarbúðirnar í Kaldárseli eru í hrauninu ofan við Hafnarfjörð. Þar er fjöldi hella og ævintýralegra staða sem gaman er að skoða og svo er alltaf skemmtilegt að leika sér í hrauninu og busla í ánni. Í Kaldárseli leggjum við mikla áherslu á persónulega uppbyggingu barnanna sem hjá okkur eru, kennslu í félagslegum samskiptum, stuðla að vináttu þeirra á milli og að leyfa þeim að kynnast náttúrunni i leik og lífi. Allt þetta byggjum við á þeim grunni að Jesús elskar okkur eitt og hvert eins og við erum.
Í næsta nágrenni við Kaldársel eru spennandi staðir, svo sem vinin Valaból, eldstöðin Búrfell, móbergsfjallið Helgafell, ýmsir hellar, skóglendi og önnur útivistarsvæði sem gaman er að skoða. [Lesa meira]
Leikjanámskeið IV – dagar 3 og 4
Dagur 3 Dagurinn byrjaði á morgunmat eins og vanalega og fengu krakkarnir svo að heyra sögu um týnda sauðinn. Eftir morgunstundina var meðal annars boðið upp á smíði, mála og íþróttahús. Eftir hádegismatinn kom óvæntur gestur, prófessor Kaldársel, sem hafði [...]
Leikjanámskeið IV – dagur 2
16. júlí komu krakkarnir hressir og kátir upp í Kaldársel og fengu góðan morgunmat. Í morgunstundinni var sögð sagan um týnda soninn og hlustaðu krakkarnir vel á. Eftir morgunstundina var boðið upp á kókoskúlugerð, smíði og frjálsan tíma. Eftir hádegismatinn [...]
Leikjanámskeið IV – dagur 1
Um 30 kátir krakkar lögðu af stað í Kaldársel, morguninn 15. júlí. Það var smá rútuvesen í byrjun, en það reddaðist allt saman mjög vel! Krakkarnir fengu góðan morgunmat. Eftir morgunmat var farið á biblíulestur þar sem sögð var sagan [...]
Leikjanámskeið III
Nú er komið að lokum þriðja leikjanámskeiðs sumarsins og gaman að segja frá því að allt hefur gengið ljómandi vel. Börnin hafa tekið þátt í allskonar ævintýrum, vaðið og dottið í ána, byggt virki og bú, skriðið í hellum og [...]
Grænfáninn í Kaldársel
Í sumar varð Kaldársel fyrst sumarbúða KFUM og KFUK á Íslandi til að taka þátt í Grænfánaverkefninu á vegum Landverndar og þar með tóku fyrstu félagasamtökin þátt í þessu flotta verkefni. Umhverfisnefnd hefur verið mynduð og sitja í henni fulltrúar [...]
Leikjanámskeið II
Nú er leikjanámskeið II að líða að lokum en það er óhætt að segja að mikil gleði ríki hér meðal baranna í Kaldárseli. Við höfum fengið ágætis veður í vikunni og nú er hlýtt og bjart en nokkur ský á [...]
Veisludagur og heimferð Dvalaflokkur II
Nú fer flokknum fljótlega að ljúka. Vikan er búin að vera viðburðarík og skemmtileg, hópurinn inniheldur fjöruga krakka sem eru bæði dugleg að borða og leika sér. Í gær var veisludagur, hann hófst eins og alla daga á morgunmat og [...]
Dagur 3 Dvalaflokkur II
Krakkarnir vöknuðu hress og kát um átta leitið í morgun. Dagurinn hófst með mogunverði sem fylgt var eftir með biblíulestri. Þar fengu þau að heyra söguna um sáðmanninn og sungu hress og skemmtileg Kaldárselslög. Eftir mörgunsöngin fórum við saman niður [...]
Dagur 2 í Dvalaflokk II
Krakkarnir vöknuðu hress og kát um átta en fljótlega fór þreyta eftir ævintýri næturinnar að segja til sín svo ákveðið var að hafa rólegan morgun og var ekki morgunmatur fyrr en níu. Eftir morgunmat var biblíulestur þar sem sögð var [...]
Dagur 1 – Dvalaflokkur 2
Flokkurinn byrjaði vel þar sem fullur flokkur af hressum og kátum krökkum mættu í Kaldársel. Þegar mætt var á staðin var börnunum úthlutað herbergi og allir fóru strax í að koma sér fyrir og skoða staðinn. Í hádegismat var boðið [...]
Veisludagur í Kaldárseli
Veisludagurinn er nú á enda. Hann hefur verið mjög góður og krakkarnir eru allir farnir sáttir að sofa eftir viðburðarríkan og skemmtilegan dag. Krakkarnir vöknuðu við fagran söng foringjanna og var svo morgunmatur og biblíulestur þar sem sagan um Sáðmanninn [...]
Dagur 3 – Dvalarflokkur I
Dagurinn byrjaði með morgunmat og biblíulestur þar sem sagan um Góða hirðinn var sögð. Eftir biblíulesturinn var boðið upp á kærleikskúlugerð (kókoskúlugerð) og alls konar annað eins og föndur og leiki í íþróttasalnum. Ganga dagsins var ekki af verri endanum, [...]
Dagur 2 – Dvalarflokkur I
Krakkarnir vöknuðu hress og kát kl. 8 í morgun. Eftir morgunmat var farið á biblíulestur þar sem sögð var sagan um Miskunnsama Samverjann og fengu krakkarnir að fletta upp á versi í Nýja Testamentinu. Mikið hefur verið leikið sér í [...]
Þjóðhátíð í Kaldárseli
Um 40 kátir krakkar lögðu af stað í Kaldársel, morguninn 17. júní. Það var bongó blíða sem tók við hópnum og var borðaður dýrindis pulsu pasta réttur með alvöru íslenskum SS pulsum í tilefni þjóðhátíðardagsins! Eftir hádegismatinn var svo lagt [...]
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst í dag þriðjudaginn 5. mars kl. 13:00. Hægt er að skrá í sumarbúðir með því að fara inn á https://sumarfjor.is eða smella hér.
Sumarbúðablað KFUM og KFUK
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að [...]
Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]
7. flokkur meira en hálfnaður
Dagur 3 í 7. flokki í Kaldárseli er runninn upp og er meira en hálfnaður. Eftir morgunmat var auðvitað morgunstund. Í dag ræddum við um þakklæti og hversu mikilvægt það er að vera þakklátur. Börnin fengu að skrifa á miða [...]