2. Dvalarflokkur I Dagur 2 og 3:
Dásamlegur hópur af börnum dvelja nú í Kaldárseli. Þau una sér vel í frjálsum leik, taka vel undir í söng og er mikil kyrrð yfir staðnum. 17.júní var haldin hátíðlega í Kaldárseli, við byrjuðum daginn á fánahyllingu og börnin kunna [...]