5. flokkur – Leikjanámskeið
Um 40 hressir og kátir krakkar lögðu af stað í Kaldársel mánudaginn 6 júlí. Þegar komið var upp í Kaldársel beið þeirra morgunmatur og við tók morgunstund þar sem krakkarnir sungu fullt af lögum og heyrðu svo söguna um týnda [...]