Um Jóna Þórdís Eggertsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Jóna Þórdís Eggertsdóttir skrifað 12 færslur á vefinn.

Dvalaflokkur 9.-13. ágúst

Höfundur: |2021-08-10T11:55:31+00:0010. ágúst 2021|

Í gær (mánudag) lögðu 34 hress börn af stað í Kaldársel. Við byrjuðum á að koma okkur fyrir, kynnast hvert öðru og staðnum. Mikil vinátta ríkir hér og hafa bæði myndast ný vinatengsl sem og gömul eflst. Eftir hádegi gengum [...]

4. Dvalaflokkur 5.-9. júlí

Höfundur: |2021-07-07T23:37:15+00:007. júlí 2021|

Hópurinn mætti spenntur upp í Kalársel á mánudaginn. Þar var þeim hjálpað að koma sér fyrir áður en fjörið hófst. Mikil gleði ríkir í Kaldárseli og margir krakkar hér sem hafa komið ár eftir ár og munu vonandi aldrei hætta [...]

2. Dvalaflokkur 21.-25. júní

Höfundur: |2021-06-23T12:38:30+00:0023. júní 2021|

Mikil spenna var í hópnum þegar hann mætti upp í Kaldársel á mánudaginn. Vel gekk að koma öllum fyrir og hófst strax dagskrá. Margt hefur verið í boði en föstu dagskráliðirnir okkar eru morgunstundir, göngur og kvöldvaka. Hópurinn hefur ekki [...]

1. Leikjanámskeið 14.-18. júní

Höfundur: |2021-06-16T18:45:15+00:0016. júní 2021|

Fyrsti flokkur sumarsins fer vel á stað. Það hefur gengið ótrúlega vel þrátt fyrir smá kulda og krakkarnir ekkert smá dugleg að leika sér úti. Mesta stuðið er í gönguferðum þar sem við höfum farið í skógarferðir og hellaskoðun. Kaldáin hefur einnig [...]

5. flokkur – Leikjanámskeið

Höfundur: |2020-07-09T13:53:51+00:009. júlí 2020|

Um 40 hressir og kátir krakkar lögðu af stað í Kaldársel mánudaginn 6 júlí. Þegar komið var upp í Kaldársel beið þeirra morgunmatur og við tók morgunstund þar sem krakkarnir sungu fullt af lögum og heyrðu svo söguna um týnda [...]

Kaldársel flaggar Grænfánanum

Höfundur: |2019-10-30T11:43:15+00:0022. október 2019|

Í sumar tóku sumarbúðinar í Kaldársel þátt í þróunarverkefni í samstarfi við Skóla á grænni grein en með því erum við fyrstu félagasamtökin til að taka þátt í grænfánaverkefninu. Yfir sumaruð var tekið fyrir þemað neysla og úrgagnur þar sem [...]

Leikjanámskeið III

Höfundur: |2019-07-12T11:42:21+00:0012. júlí 2019|

Nú er komið að lokum þriðja leikjanámskeiðs sumarsins og gaman að segja frá því að allt hefur gengið ljómandi vel. Börnin hafa tekið þátt í allskonar ævintýrum, vaðið og dottið í ána, byggt virki og bú, skriðið í hellum og [...]

Grænfáninn í Kaldársel

Höfundur: |2019-10-30T11:44:11+00:0011. júlí 2019|

Í sumar varð Kaldársel fyrst sumarbúða KFUM og KFUK á Íslandi til að taka þátt í Grænfánaverkefninu á vegum Landverndar og þar með tóku fyrstu félagasamtökin þátt í þessu flotta verkefni. Umhverfisnefnd hefur verið mynduð og sitja í henni fulltrúar [...]

Leikjanámskeið II

Höfundur: |2019-07-05T13:17:00+00:005. júlí 2019|

Nú er leikjanámskeið II að líða að lokum en það er óhætt að segja að mikil gleði ríki hér meðal baranna í Kaldárseli. Við höfum fengið ágætis veður í vikunni og nú er hlýtt og bjart en nokkur ský á [...]

Fara efst