Upphafssíða2022-05-20T13:27:42+00:00
Skráning í sumarbúðir hafin, smelltu hér.

2. flokkur 2020 – Þriðjudagur

17. júní 2020|

Í morgun voru krakkarnir spenntir að byrja daginn og það voru allir vaknaðir snemma. Í morgunmat var boðið upp á morgunkorn og hafragraut, en grauturinn er vinsæll hjá krökkunum og hann kláraðist upp til agna. Eftir morgunmat var farið á [...]

2. flokkur 2020 – Mánudagur

16. júní 2020|

Tæplega 40 hressir krakkar komu í Kaldársel í gær. Hópurinn er skemmtilega samsettur af krökkum sem hafa komið áður í Kaldársel og nýjum krökkum, og kynjaskiptingin er u.þ.b. jöfn. Fyrst fengu þau smá skoðunarferð um húsið og útisvæðið, en hér [...]

Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar

24. apríl 2020|

Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að skerpa allt verklag í sumarbúðum [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

20. febrúar 2020|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is. Hægt er að skoða blaðið fyrir vefvafra frá issuu.com með að smella hér.  Hægt er [...]

Kaldársel flaggar Grænfánanum

22. október 2019|

Í sumar tóku sumarbúðinar í Kaldársel þátt í þróunarverkefni í samstarfi við Skóla á grænni grein en með því erum við fyrstu félagasamtökin til að taka þátt í grænfánaverkefninu. Yfir sumaruð var tekið fyrir þemað neysla og úrgagnur þar sem [...]

Leikjanámskeið VI – dagur 3

16. ágúst 2019|

Dagurinn var aldeilis viðburðaríkur! Eftir morgunmatinn var haldið af stað á morgunstund þar sem var sögð sagan um miskunsama samverjann og var svo boðið upp á ýmislegt skemmtilegt eins og smíði, föndur og leiki í íþróttasalnum. Eftir hádegismat ætlaði Sveinn [...]

Leikjanámskeið VI – dagur 2

14. ágúst 2019|

Dagurinn byrjaði eins og flestir dagar með morgunmat og morgunstund þar sem sagan um Davíð og Golíat var sögð. Eftir morgunstundina föndruðu krakkarnir merkimiða sem þau settu á snagana sína. Krakkarnir fengu ávexti og var svo frjáls tími þar sem [...]

Leikjanámskeið VI – dagur 1

12. ágúst 2019|

Um 40 hressir og kátir krakkar lögðu af stað í Kaldársel mánudaginn 12. ágúst. Þegar komið var upp í Kaldársel beið þeirra morgunmatur og var svo haldið af stað á morgunstund þar sem krakkarnir sungu fullt af lögum og heyrðu [...]

Leikjanámskeið V – dagur 3

9. ágúst 2019|

Morguninn byrjaði að venju með morgunmat og morgunstund. Krakkarnir sungu nokkur lög og svo var sögð dagan um miskunsama samverjann. Eftir morgunstundina var frjáls tími þar sem boðið var upp á það að smíða, leiki, fara ut og undirbúa hæfileikasýningu [...]

Fara efst