Um Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson skrifað 14 færslur á vefinn.

Leikjanámskeið VI – dagur 3

Höfundur: |2019-08-16T09:40:05+00:0016. ágúst 2019|

Dagurinn var aldeilis viðburðaríkur! Eftir morgunmatinn var haldið af stað á morgunstund þar sem var sögð sagan um miskunsama samverjann og var svo boðið upp á ýmislegt skemmtilegt eins og smíði, föndur og leiki í íþróttasalnum. Eftir hádegismat ætlaði Sveinn [...]

Leikjanámskeið VI – dagur 2

Höfundur: |2019-08-14T14:18:01+00:0014. ágúst 2019|

Dagurinn byrjaði eins og flestir dagar með morgunmat og morgunstund þar sem sagan um Davíð og Golíat var sögð. Eftir morgunstundina föndruðu krakkarnir merkimiða sem þau settu á snagana sína. Krakkarnir fengu ávexti og var svo frjáls tími þar sem [...]

Leikjanámskeið VI – dagur 1

Höfundur: |2019-08-12T20:14:47+00:0012. ágúst 2019|

Um 40 hressir og kátir krakkar lögðu af stað í Kaldársel mánudaginn 12. ágúst. Þegar komið var upp í Kaldársel beið þeirra morgunmatur og var svo haldið af stað á morgunstund þar sem krakkarnir sungu fullt af lögum og heyrðu [...]

Leikjanámskeið V – dagur 3

Höfundur: |2019-08-09T13:15:10+00:009. ágúst 2019|

Morguninn byrjaði að venju með morgunmat og morgunstund. Krakkarnir sungu nokkur lög og svo var sögð dagan um miskunsama samverjann. Eftir morgunstundina var frjáls tími þar sem boðið var upp á það að smíða, leiki, fara ut og undirbúa hæfileikasýningu [...]

Leikjanámskeið V – dagur 2

Höfundur: |2019-08-08T10:56:09+00:008. ágúst 2019|

Morguninn byrjaði með morgunmat og morgunstund þar sem sögð var sagan um góða hirðinn. Eftir morgunstundina var frjáls tími þar sem boðið var upp á það að smíða, föndra, fara út og fara í leiki úti á grasvelli. Eftir hádegismatinn [...]

Leikjanámskeið IV – dagar 3 og 4

Höfundur: |2019-08-07T14:05:14+00:007. ágúst 2019|

Dagur 3 Dagurinn byrjaði á morgunmat eins og vanalega og fengu krakkarnir svo að heyra sögu um týnda sauðinn. Eftir morgunstundina var meðal annars boðið upp á smíði, mála og íþróttahús. Eftir hádegismatinn kom óvæntur gestur, prófessor Kaldársel, sem hafði [...]

Leikjanámskeið IV – dagur 2

Höfundur: |2019-07-17T11:33:33+00:0017. júlí 2019|

16. júlí komu krakkarnir hressir og kátir upp í Kaldársel og fengu góðan morgunmat. Í morgunstundinni var sögð sagan um týnda soninn og hlustaðu krakkarnir vel á. Eftir morgunstundina var boðið upp á kókoskúlugerð, smíði og frjálsan tíma. Eftir hádegismatinn [...]

Leikjanámskeið IV – dagur 1

Höfundur: |2019-07-16T11:36:39+00:0016. júlí 2019|

Um 30 kátir krakkar lögðu af stað í Kaldársel, morguninn 15. júlí. Það var smá rútuvesen í byrjun, en það reddaðist allt saman mjög vel! Krakkarnir fengu góðan morgunmat. Eftir morgunmat var farið á biblíulestur þar sem sögð var sagan [...]

Dagur 1 – Dvalaflokkur 2

Höfundur: |2019-06-25T13:58:52+00:0025. júní 2019|

Flokkurinn byrjaði vel þar sem fullur flokkur af hressum og kátum krökkum mættu í Kaldársel. Þegar mætt var á staðin var börnunum úthlutað herbergi og allir fóru strax í að koma sér fyrir og skoða staðinn. Í hádegismat var boðið [...]

Fara efst