Um Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson skrifað 14 færslur á vefinn.

Veisludagur í Kaldárseli

Höfundur: |2019-06-20T23:36:50+00:0020. júní 2019|

Veisludagurinn er nú á enda. Hann hefur verið mjög góður og krakkarnir eru allir farnir sáttir að sofa eftir viðburðarríkan og skemmtilegan dag. Krakkarnir vöknuðu við fagran söng foringjanna og var svo morgunmatur og biblíulestur þar sem sagan um Sáðmanninn [...]

Dagur 3 – Dvalarflokkur I

Höfundur: |2019-06-19T22:44:49+00:0019. júní 2019|

Dagurinn byrjaði með morgunmat og biblíulestur þar sem sagan um Góða hirðinn var sögð. Eftir biblíulesturinn var boðið upp á kærleikskúlugerð (kókoskúlugerð) og alls konar annað eins og föndur og leiki í íþróttasalnum. Ganga dagsins var ekki af verri endanum, [...]

Dagur 2 – Dvalarflokkur I

Höfundur: |2019-06-18T23:12:30+00:0018. júní 2019|

Krakkarnir vöknuðu hress og kát kl. 8 í morgun. Eftir morgunmat var farið á biblíulestur þar sem sögð var sagan um Miskunnsama Samverjann og fengu krakkarnir að fletta upp á versi í Nýja Testamentinu. Mikið hefur verið leikið sér í [...]

Þjóðhátíð í Kaldárseli

Höfundur: |2019-06-18T11:12:16+00:0018. júní 2019|

Um 40 kátir krakkar lögðu af stað í Kaldársel, morguninn 17. júní. Það var bongó blíða sem tók við hópnum og var borðaður dýrindis pulsu pasta réttur með alvöru íslenskum SS pulsum í tilefni þjóðhátíðardagsins! Eftir hádegismatinn var svo lagt [...]

Fara efst