Um Hugrún Helgadóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Hugrún Helgadóttir skrifað 4 færslur á vefinn.

2. flokkur 2020 – Fimmtudagur

Höfundur: |2020-06-19T01:12:32+00:0019. júní 2020|

Í morgun fengu krakkarnir að sofa aðeins lengur en vanalega. Eftir morgunmat var morgunstund þar sem við lærðum að Guði finnst við vera frábær alveg eins og við erum, í huga hans erum við nákvæmlega eins og við eigum að [...]

2. flokkur 2020 – Miðvikudagur (17. júní)

Höfundur: |2020-06-18T00:15:22+00:0018. júní 2020|

Hæ, hó, jibbí jeij! Það er kominn 17. júní! Í morgun þurfti að vekja flesta krakkana, sem sváfu vel eftir langan dag í gær. Í morgunmat beið þeirra hátíðarmorgunmatur í tilefni af 17. júní, weetos hafði bæst við morgunverðarúrvalið, öllum [...]

2. flokkur 2020 – Þriðjudagur

Höfundur: |2020-06-17T10:25:53+00:0017. júní 2020|

Í morgun voru krakkarnir spenntir að byrja daginn og það voru allir vaknaðir snemma. Í morgunmat var boðið upp á morgunkorn og hafragraut, en grauturinn er vinsæll hjá krökkunum og hann kláraðist upp til agna. Eftir morgunmat var farið á [...]

2. flokkur 2020 – Mánudagur

Höfundur: |2020-06-17T10:28:35+00:0016. júní 2020|

Tæplega 40 hressir krakkar komu í Kaldársel í gær. Hópurinn er skemmtilega samsettur af krökkum sem hafa komið áður í Kaldársel og nýjum krökkum, og kynjaskiptingin er u.þ.b. jöfn. Fyrst fengu þau smá skoðunarferð um húsið og útisvæðið, en hér [...]

Fara efst