2. flokkur 2020 – Fimmtudagur
Í morgun fengu krakkarnir að sofa aðeins lengur en vanalega. Eftir morgunmat var morgunstund þar sem við lærðum að Guði finnst við vera frábær alveg eins og við erum, í huga hans erum við nákvæmlega eins og við eigum að [...]