Leikjanámskeið 2
Dagur 1 Glaðir og hressir krakkar mættu upp í Kaldársel og dagurinn byrjaður á hollum og góðum morgunmat, enn fljótlega eftir morgunmat fór brunavarnakerfið í gang og var farið í að rýma húsið og leitað af eld enn sem betur [...]
Höfundur: Þráinn Andreuson|2021-07-02T15:15:48+00:002. júlí 2021|
Dagur 1 Glaðir og hressir krakkar mættu upp í Kaldársel og dagurinn byrjaður á hollum og góðum morgunmat, enn fljótlega eftir morgunmat fór brunavarnakerfið í gang og var farið í að rýma húsið og leitað af eld enn sem betur [...]
Höfundur: Þráinn Andreuson|2020-06-24T23:36:02+00:0024. júní 2020|
Hér hefur verið líf og fjör í morgun. Eftir að hafa horft á hvernig mannfólkið fór með jörðina í framtíðarmyndinni um litla ruslavélmennið Wall-E fóru allir beint að sofa, enda fólk orðið þreytt. Í morgun sváfum við örlítið lengur en [...]
Höfundur: Þráinn Andreuson|2020-06-24T00:28:10+00:0024. júní 2020|
Í gærmorgun kom rúta full af frábærum krökkum hingað í Kaldársel. Hér eru orkumiklir einstaklingar á ferð í bland við rólyndari týpur en öll eiga þau það sameiginlegt að vera einstaklega glöð, hjálpsöm og góð hvert við annað. Það gengur [...]