Um Þóra Jenny Benónýsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Þóra Jenny Benónýsdóttir skrifað 5 færslur á vefinn.

Dagur 4 – 4.flokkur

Höfundur: |2022-07-07T23:44:22+00:007. júlí 2022|

Heil og sæl.Það var mikið rok og rigning þegar börnin voru vakin í morgun. Í dag var veisludagur en hann er að mestu leyti hefðbundinn. Morgunmatur, biblíulestur, frjáls tími þar sem í boði var smíðaverkstæðið þar sem þrjár stúlkur létu [...]

Dagur 3 – 4.flokkur

Höfundur: |2022-07-06T23:05:35+00:006. júlí 2022|

Heil og sæl. Börnin voru vakin klukkan 8:30 í morgun með jólalögum. Allt starfsfólkið var í jólapeysum og það mátti finna jólaskraut víðsvegar um húsið. Morgunmatur var hefðbundinn og á morgunstundinni lásum við jólaguðspjallið, ræddum um Jesú og æfðum okkur [...]

Dagur 2 – 4.flokkur

Höfundur: |2022-07-05T23:12:44+00:005. júlí 2022|

Heil og sæl.Börnin voru vakin um klukkan hálf 9 í morgun. Þau fengu 30 mínútur til að taka sig til fyrir morgunmatinn. Í boði var hafragrautur, cheerios og kornflex. Þau borðuðu vel í morgun. Eftir morgunmatinn fóru þau beint upp [...]

Dagur 1, 4.flokkur

Höfundur: |2022-07-05T23:12:03+00:005. júlí 2022|

Heil og sæl.Við fengum 40 hressa og káta krakka hingað upp í Kaldársel í morgun. Það fyrsta sem er gert í öllum flokkum er að fara smá skoðunarferð um húsið og nánasta svæði, fara yfir reglur og raða í herbergi. [...]

Fara efst