Í dag höfum við notið veðurblíðunnar hér í Kaldárseli og skelltum okkur því í gönguferð upp á Sandfell. Þar sem að seinasta kvöld flokksins er í kvöld þá er við hæfi að halda upp á það og því verður slegið til veislukvöldverðar með viðeigandi hátíðardagskrá og kvöldvöku.

Myndirnar eru komnar á netið og þær má nálgast hér.