Nú um helgina geta allir tekið þátt í vinnuflokki í Kaldárseli. Hægt er að mæta kl. 10:00 bæði laugardag og sunnudag. Verið er að gera staðinn tilbúinn fyrir fyrsta flokkinn sem hefst n.k. mánudag í Kaldárseli.

Öll hjálp er vel þegin.