Kaldársel 3. flokkur

Frétt af fyrsta degi.

Stelpurnar komu sér fyrir í herbergjum og fóru strax að skoða umhverfið. Vegna veðurs eyddum við deginum að mestu úti eða að búa til að vinabönd. Eftir kvöldmat var aftur farið út og leikið sér við ána og skemmtu þær sér vel. Kvöldvakan gekk mjög vel og það var mikið hlegið.