Jæja þá er komið að stóra deginum! Það verður gist í Kaldárseli í nótt! Mikil spenna hjá hópnum og margir hverjir að gista í sumarbúðum í fyrsta skipti. Við foringjarnir hlökkum mikið til að stefnum að því að gera daginn og kvöld eftirminnilegt fyrir krakkana og okkur sjálf.

 

kveðja

Kaldárselgengið

p.s. minni á Instagram þar sem notendanafn okkar er Kaldarsel