Um gudninatan

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur gudninatan skrifað 3 færslur á vefinn.

4. Flokkur, dagur 4.

Höfundur: |2025-07-03T18:23:46+00:003. júlí 2025|

Þá er það veisludagurinn okkar. Hjá flestum hófst dagurinn í tjaldi en þá þurfti að pakka öllu saman áður en það var gengið heim í Kaldársel. Það var morgunmatur í selinu, fánahylling og morgunstund eins og venja er á. Við [...]

4. flokkur, dagur 3.

Höfundur: |2025-07-03T17:23:20+00:003. júlí 2025|

Dagurinn byrjaði á morgunmat og morgunstund, og síðan var frjálst þangað til að hádegismaturinn kom. Í hádegismatinn var boðið upp á grjónagraut. Síðan var sérstakur liður sem kallast Peace-War-Peace og er leikur úr CISV sumarbúðunum. Þetta er átakanlegur leikur sem [...]

4. flokkur, dagur 2.

Höfundur: |2025-07-02T14:51:35+00:002. júlí 2025|

Sæl öll, Í gær bilaði síminn okkar, þannig að ef þið vilduð hringja en það var á tali þá biðst ég afsökunar. Síminn er hins vegar kominn í lag núna, þannig að vonandi verður hægt að ná í okkur framvegis. [...]

Fara efst