Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Ný stjórn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:009. mars 2010|

Aðalfundur Kaldársels var haldinn í gærkvöldi og var þátttaka afar góð. Á fundinum voru venjuleg aðalfundarstörf og kosið var í nýja stjórn en alls voru 7 í framboði. Kjörin voru: Björn Þór BaldurssonJón GuðbergssonJón Grétar ÞórssonSigrún Lilja Guðbjörnsdóttir Í stjórn [...]

Aðalfundur Kaldársels í kvöld kl.20

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:008. mars 2010|

Aðalfundur Kaldársels verður haldinn í kvöld kl. 20 á Holtavegi 28. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsfólk er hvatt til að taka þátt í fundinum og láta sig málefni Kaldársels varða.

ÓVEÐURSKEMMDIR Í KALDÁRSELI 24. janúar

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0028. janúar 2010|

Aðfararnótt síðastliðins mánudags fauk þakklæðning af hluta sumarbúða KFUM og KFUK í Kaldárseli, en sumarbúðirnar eru í hrauninu fyrir ofan Hafnarfjörð. Þegar björgunarflokkur kom á staðinn upp úr hádegi á mánudag var ljóst að allmargar bárujárnsplötur á þaki elsta hluta [...]

Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0026. janúar 2010|

Nú er rétti tíminn til þess að sækja um starf í sumarstarfi KFUM og KFUK. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg og einnig hér á heimasíðu félagsins með því að smella HÉRNA. Fátt er [...]

Frábær Jólagjöf – Gjafabréf í sumarbúðir KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0017. desember 2009|

Viltu gefa góða gjöf? Besta gjöfin er frábær upplifun. KFUM og KFUK hafa til sölu gjafabréf í sumarbúðir félagsins á Hólavatni, í Kaldárseli, Vatnaskógi, Vindáshlíð og í Ölveri. Þú ræður sjálf/ur hversu há upphæð gjafabréfsins er. Upphæð gjafabréfsins gengur síðan [...]

Jólaföndur í Kaldárseli 29. nóvember

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0016. nóvember 2009|

Góðar stundir fyrir alla fjölskylduna í Kaldárseli í upphafi aðventu Sunnudaginn 29. nóvember verður boðið upp á jólaföndur í Kaldárseli frá kl. 13-18 fyrir alla fjölskylduna. Föndrið verður í einfaldari kantinum en hægt verður að föndra nokkra ólíka hluti. Á [...]

7. flokkur hafinn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:009. október 2009|

Í 7. flokki í Kaldárseli eru bæði strákar og stelpur á leikjanámskeiði og í sumarbúðum! Í dag fórum við í óteljandi marga leiki, borðuðum fiskibollur, köku með bleiku kremi og skyr. Svo fórum við í hellaferð og ratleik þar sem [...]

Ævintýraflokkur í Kaldárseli!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:00+00:009. október 2009|

Það tæki styttri tíma að lýsa því sem við höfum ekki gert í dag...heldur en því sem við höfum gert... Við borðuðum, fórum í leiki, fórum í fjársjóðsleit í 100m helli í hrauninu, borðuðum, bjuggum til gipsgrímur, borðuðum, héldum kvöldvöku, [...]

Fara efst