Jólaföndur í Kaldárseli 29. nóvember
Góðar stundir fyrir alla fjölskylduna í Kaldárseli í upphafi aðventu Sunnudaginn 29. nóvember verður boðið upp á jólaföndur í Kaldárseli frá kl. 13-18 fyrir alla fjölskylduna. Föndrið verður í einfaldari kantinum en hægt verður að föndra nokkra ólíka hluti. Á [...]