Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Rok og rífandi fjör í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:00+00:009. október 2009|

Í dag er rok og rigning búin að skekja Kaldársel, en sem betur fer erum við byggð á bjargi en ekki sandi! Við erum búin að...hoppa í hoppukastala, fara í skotbolta, fá andlitsmálningu og horfa á mynd um Jesú. Og [...]

Annar ævintýralegur dagur í Kaldárseli…jess!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:00+00:009. október 2009|

"Ohh, eigum við bara þrjá daga eftir í Kaldárseli? Ég vildi að þeir væru tíu!!!", sagði ung stúlka við mig í dag. Ójá, kæra Kaldársel, þú tekur mér ætíð vel! Á dagskránni í dag var meðal annars SÁPUHLAUP og GRAFFITI-KENNSLA! [...]

Veisludagur og Harry Potter heimsókn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:00+00:009. október 2009|

Þessi 8. flokkur í Kaldárseli verður umtalaður um ókomna framtíð, bæði af börnum og foringjum. Veðrið á mánudaginn var alls ekki spennandi en það hefur svo sannarlega ræst úr vikunni! Og einmitt þegar ég hélt að sumarið væri á enda... [...]

Síðasti flokkurinn er fjörugur í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:00+00:009. október 2009|

Hæ hæ, þið sem bíðið spennt eftir fréttum úr Selinu... Í dag tók ráðskonan á móti okkur með dýrindis fiski í hádeginu, eftir hádegismat fórum við í fjársjóðsleit og fundum kexpakka í Kaldárselshellum. Og svo var...mmm...súkkulaðikaka í kaffitímanum. Eftir kaffitímann [...]

2. dagurinn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:00+00:009. október 2009|

Dagurinn í dag byrjaði snemma, hjá krökkunum í það minnsta! Þau voru komin í 5. gír eldsnemma í morgun á meðan foringjarnir voru bara rétt að setja sig í gang. En það var aldeilis margt sem dreif á daginn, við [...]

Miðvikudagurinn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:009. október 2009|

Þriðji dagurinn í Kaldárseli er senn á enda. Á morgun vakna upp 26 glænýjir Kaldæingar (utan þeirra sem hafa komið áður) því opinber skilgreining er sú að allir sem gist hafa 3 nætur í Selinu eru formlega KALDÆINGAR! Í dag [...]

Kaffisala í Kaldárseli á sunnudag

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:009. október 2009|

Á sunnudaginn verður kaffisala til styrktar starfinu í Kaldárselir. Á kaffisöluna eru allir vinir og velunnarar Kaldársels velkomnir. Við bjóðum sérstaklega velkomna krakka sem dvalið hafa í Kaldárseli í sumar og fjölskyldur þeirra. Kaffisalan verður í Kaldárseli á sunnudag kl. [...]

Kaldársel – 3. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Dagurinn í dag var sannarlega fallegur! Gönguferðin var óvenju löng sökum veðurs, góðs veðurs. Vala bauð stelpurnar velkomnar í ból sitt (Valaból), þar sem þær gæddu sér á nýbökuðum hornum og formkökum. Þær voru þó ekki "smíðaðar" af Völu, heldur [...]

VEISLUDAGUR Í KALDÁRSELI!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Í dag var VEISLUDAGUR. Stelpurnar voru að fara í rúmið fyrir rúmum hálftíma síðan (uppúr miðnætti), ein þeirra sofnaði meira að segja á gólfinu eftir vel heppnaða kvöldkvöku og "óvænt" náttfatapartý. Í dag var HETJUGANGA á Helgafell. Og ekki nóg [...]

Kaldársel: Ójá skemmtilegra’ en heima!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Í dag var VEISLUDAGUR haldinn hátíðlegur. Stúlkurnar voru ekki vaktar fyrren klukkan tíu! Eftir biblíulestur var framhald af "Furðuleikum" Kaldársels, en meðal áskorana voru sippukeppni, bangsakast og að rekja appelsínu með nefinu. Eftir hádegið var svo farið í búleik og [...]

Fara efst