Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Jólaföndur í Kaldárseli 29. nóvember

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0016. nóvember 2009|

Góðar stundir fyrir alla fjölskylduna í Kaldárseli í upphafi aðventu Sunnudaginn 29. nóvember verður boðið upp á jólaföndur í Kaldárseli frá kl. 13-18 fyrir alla fjölskylduna. Föndrið verður í einfaldari kantinum en hægt verður að föndra nokkra ólíka hluti. Á [...]

7. flokkur hafinn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:009. október 2009|

Í 7. flokki í Kaldárseli eru bæði strákar og stelpur á leikjanámskeiði og í sumarbúðum! Í dag fórum við í óteljandi marga leiki, borðuðum fiskibollur, köku með bleiku kremi og skyr. Svo fórum við í hellaferð og ratleik þar sem [...]

Ævintýraflokkur í Kaldárseli!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:00+00:009. október 2009|

Það tæki styttri tíma að lýsa því sem við höfum ekki gert í dag...heldur en því sem við höfum gert... Við borðuðum, fórum í leiki, fórum í fjársjóðsleit í 100m helli í hrauninu, borðuðum, bjuggum til gipsgrímur, borðuðum, héldum kvöldvöku, [...]

Rok og rífandi fjör í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:00+00:009. október 2009|

Í dag er rok og rigning búin að skekja Kaldársel, en sem betur fer erum við byggð á bjargi en ekki sandi! Við erum búin að...hoppa í hoppukastala, fara í skotbolta, fá andlitsmálningu og horfa á mynd um Jesú. Og [...]

Annar ævintýralegur dagur í Kaldárseli…jess!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:00+00:009. október 2009|

"Ohh, eigum við bara þrjá daga eftir í Kaldárseli? Ég vildi að þeir væru tíu!!!", sagði ung stúlka við mig í dag. Ójá, kæra Kaldársel, þú tekur mér ætíð vel! Á dagskránni í dag var meðal annars SÁPUHLAUP og GRAFFITI-KENNSLA! [...]

Veisludagur og Harry Potter heimsókn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:00+00:009. október 2009|

Þessi 8. flokkur í Kaldárseli verður umtalaður um ókomna framtíð, bæði af börnum og foringjum. Veðrið á mánudaginn var alls ekki spennandi en það hefur svo sannarlega ræst úr vikunni! Og einmitt þegar ég hélt að sumarið væri á enda... [...]

Síðasti flokkurinn er fjörugur í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:00+00:009. október 2009|

Hæ hæ, þið sem bíðið spennt eftir fréttum úr Selinu... Í dag tók ráðskonan á móti okkur með dýrindis fiski í hádeginu, eftir hádegismat fórum við í fjársjóðsleit og fundum kexpakka í Kaldárselshellum. Og svo var...mmm...súkkulaðikaka í kaffitímanum. Eftir kaffitímann [...]

2. dagurinn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:00+00:009. október 2009|

Dagurinn í dag byrjaði snemma, hjá krökkunum í það minnsta! Þau voru komin í 5. gír eldsnemma í morgun á meðan foringjarnir voru bara rétt að setja sig í gang. En það var aldeilis margt sem dreif á daginn, við [...]

Miðvikudagurinn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:009. október 2009|

Þriðji dagurinn í Kaldárseli er senn á enda. Á morgun vakna upp 26 glænýjir Kaldæingar (utan þeirra sem hafa komið áður) því opinber skilgreining er sú að allir sem gist hafa 3 nætur í Selinu eru formlega KALDÆINGAR! Í dag [...]

Kaffisala í Kaldárseli á sunnudag

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:009. október 2009|

Á sunnudaginn verður kaffisala til styrktar starfinu í Kaldárselir. Á kaffisöluna eru allir vinir og velunnarar Kaldársels velkomnir. Við bjóðum sérstaklega velkomna krakka sem dvalið hafa í Kaldárseli í sumar og fjölskyldur þeirra. Kaffisalan verður í Kaldárseli á sunnudag kl. [...]

Fara efst