Kveðja, Sigursteinn Hersveinsson, heiðursfélagi KFUM og KFUK
Sigursteinn Hersveinsson heiðursfélagi KFUM og KFUK á Íslandi lést fimmtudaginn 27. maí síðastliðinn, 81 árs að aldri. Sigursteinn kynntist ungur starfi KFUM í Reykjavík og sumarbúðum félagsins í Vatnaskógi og Kaldárseli. Hann var í hópi þeirra drengja sem fyrstir sóttu [...]