Upphafssíða2022-05-20T13:27:42+00:00
Skráning í sumarbúðir hafin, smelltu hér.

Dagur 3 í Ævintýraflokki Kaldársels

23. júní 2011|

Úr Ævintýraflokknum er allt gott að frétta og á hverjum degi er boðið upp á eitthvað nýtt og spennandi. Í dag var farið í hellaskoðun eftir hádegið og í þeim voru faldir 25 boltar sem að krakkarnir gátu leitað að. [...]

Dagur 2 í Ævintýraflokki í Kaldárseli

23. júní 2011|

Jæja þá er annar góður dagur að kveldi kominn hér í Kaldárseli. Dagurinn byrjaði á ljúfum gítartónum frá Markúsi foringja og að því loknu var haldið í morgunmat. Eftir hádegið var farið í ævintýragöngu uppí Valaból, þar sem að hetjurnar [...]

17. júní í Kaldárseli

23. júní 2011|

Já það má með sanni segja að það hafir verið líf og fjör hér í Kaldárseli í dag. Dagurinn byrjaði vel og var morgunstundin með sérstökum þjóðhátíðar brag þar sem að allir fengu blöð með textum lagsins Ísland er land [...]

Þriðji dagur í Kaldárseli: Líf, fjör og sól!

23. júní 2011|

Frá Tinnu Rós Steinsdóttur, forstöðukonu í 3.flokki Kaldársels: Þá er þriðji dagurinn okkar hér í Kaldárseli vel á veg kominn. Netið er aðeins búið að vera að stríða okkur, svo það hefur ekki gengið alveg nógu vel að koma inn [...]

Sumarbúðastarfið handan við hornið!

1. júní 2011|

Nú er aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri (7. júní) og Vindáshlíð (9. [...]

Sumarbúðastarfið handan við hornið!

26. maí 2011|

Nú eru aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri (7. júní) og Vindáshlíð (9. [...]

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

9. maí 2011|

Skráning í Stelpur í stuði og Gauraflokk, sumarbúðir fyrir krakka með ofvirkni, athyglisbrest og skyldar raskanir (ADHD), er í fullum gangi. Til þess að skrá í þessa flokka þarf að fara inn á sérstakt umsóknarform sem má finna hér: Stelpur [...]

Hvað eru ævintýraflokkar í sumarbúðum KFUM og KFUK?

29. apríl 2011|

Í öllum sumarbúðum KFUM og KFUK er boðið upp á svokallaða ævintýraflokka nokkrum sinnum yfir sumarið. Ævintýraflokkar eru ólíkir öðrum hefðbundnum dvalarflokkum að því leyti að í þeim er lögð áhersla á óvæntar uppákomur og frávik frá hefðbundinni sumarbúðadagskrá. Ævintýraflokkar [...]

Sumarið nálgast og skráning í sumarbúðir heldur áfram!

13. apríl 2011|

Styttast fer í sumarið 2011, og undirbúningur sumarstarfsemi KFUM og KFUK heldur áfram. Spennandi sumardagskrá með ýmiss konar skemmtilegum ævintýrum er framundan í sumarbúðum félagsins, fyrir stráka og stelpur frá 6 ára aldri. Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK stendur [...]

Fara efst