Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Ævintýraflokkur í Kaldárseli fyrir 11 – 13 ára krakka í júní

Höfundur: |2016-11-11T16:33:12+00:0015. apríl 2009|

Ævintýraflokkur verður í Kaldárseli 15. - 19. júní fyrir 11 - 13 ára krakka. Dagskrá verður nokkuð frábrugðin því sem venjulega er og meðal dagskráratriða verður:-Gönguferð í Valaból og sofið í helli (val)-Grillaðir sykurpúðar við varðeld-Ævintýraratleikur-Næturganga á Helgafell-Fjársjóðsleit-Vatnsslagur í ánni-Kósý-kvöld-Hæfileikasýning-Kaldársels-hlaupið-Skemmtilegasti [...]

Sumarblað KFUM og KFUK komið út

Höfundur: |2016-11-11T16:33:12+00:0026. mars 2009|

Sumarblað KFUM og KFUK er komið út og mun berast inn um bréfalúgur landsmanna í dag. Í blaðinu er að finna allar upplýsingar um hinar víðfrægu sumarbúðir félagsins Vatnaskóg, Vindáshlíð, Ölver, Kaldársel og Hólavatn sem og upplýsingar um 28 leikjanámskeið [...]

Skráning í sumarbúðirnar hefst næsta laugardag!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:12+00:0023. mars 2009|

Laugardaginn 28. mars kl. 12 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK og á leikjanámskeiðin. Skráning fer fram á Holtavegi 28. Húsið opnar kl. 11.30. Skráð verður eftir númerum fyrstu klukkutímana og verður hægt að fylgjast með dagskrá vorhátíðar og [...]

Ný stjórn fyrir sumarstarfið í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:12+00:0023. mars 2009|

Mánudaginn 9. mars s.l. var haldinn aðalfundur sumarstarfsins í Kaldárseli. Á fundinum var kosin ný stjórn fyrir næsta starfsár og er hún nú skipuð eftirtöldum félagsmönnum: Ásgeir M. Jónsson, Björn Þór Baldursson, Gunnar H. Ingimundarson, Katrín Danivalsdóttir, Ómar Þ. Kristinsson, [...]

Leikjanámskeið í Kaldárseli í sumar

Höfundur: |2016-11-11T16:33:12+00:002. febrúar 2009|

Í sumar verður tekið upp á þeirri nýbreytni að bjóða upp á leikjanámskeið í Kaldárseli fyrir 6-9 ára börn. Dagskráin er með hefðbundu sumarbúðasniði og fá börnin að kynnast því helsta sem Kaldársel hefur upp á að bjóða. Leikjanámskeiðið er [...]

Flokkaskrár sumarbúðanna komnar á netið

Höfundur: |2016-11-11T16:33:12+00:0015. janúar 2009|

Gleðilegt nýtt ár. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna í Vatnaskógi, Vindáshlíð, Ölveri og Hólavatni komnar á netið og flokkaskrá Kaldársels er væntanleg á allra næstu dögum. Verð í sumarbúðirnar verður birt í febrúar og starfsmannalistar fljótlega í mars. Skráning í sumarbúðirnar [...]

Fara efst