Ævintýraflokkur í Kaldárseli fyrir 11 – 13 ára krakka í júní
Ævintýraflokkur verður í Kaldárseli 15. - 19. júní fyrir 11 - 13 ára krakka. Dagskrá verður nokkuð frábrugðin því sem venjulega er og meðal dagskráratriða verður:-Gönguferð í Valaból og sofið í helli (val)-Grillaðir sykurpúðar við varðeld-Ævintýraratleikur-Næturganga á Helgafell-Fjársjóðsleit-Vatnsslagur í ánni-Kósý-kvöld-Hæfileikasýning-Kaldársels-hlaupið-Skemmtilegasti [...]