Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vorhátíð í Kaldárseli 27.apríl

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0024. apríl 2014|

Næstkomandi sunnudag (27.apríl) verður vorhátíð í Kaldárseli kl. 15-17. Allir eru meira en velkomnir að taka þátt í þessari skemmtilegu og ókeypis fjölskylduskemmtun. Það verða grillaðar pylsur og sykurpúðar, hoppukastalar og kassabílar verða í gangi, andlitsmálning verður í boði, æðislegir [...]

Breyting á 6.flokk í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0023. apríl 2014|

Ákveðið hefur verið að breyta aldrinum fyrir 06. Ævintýraflokkinum (16. – 25. júlí) í Kaldárseli. Nú verður flokkurinn í boði fyrir bæði stúlkur og stráka á aldrinum 9 til 11 ára. Verðið í flokkinn er ennþá 29.900 kr. Við hvetjum [...]

Frábær byrjun í skráningu

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0020. mars 2014|

Þó fátt minni á sumarið skorti ekkert á viðbrögð fólks í gær þegar skráning hófst í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK. Skráning hófst kl. 18.00 og þremur tímum síðar höfðu rúmlega 600 börn skráð sig til þátttöku fyrir [...]

Aðalfundur Kaldársels í kvöld

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0010. mars 2014|

Mánudaginn 10. mars kl. 20.00 er aðalfundur sumarbúðanna í Kaldárseli. Fundurinn fer fram á Holtavegi 28 og eru allir félagsmenn KFUM og KFUK á Íslandi velkomnir.

Flokkaskrár fyrir sumarið 2014 komnar

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:008. janúar 2014|

Það er spennandi sumar framundan hjá okkur KFUM og KFUK og eflaust ótal skemmtilegar stundir í sumarbúðum og leikjanámskeiðum okkar. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna aðgengilegar á netinu og ekki seinna vænna en að kíkja á þær og skipuleggja sumarið. Hægt [...]

Opið fyrir starfsumsóknir 2014

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:007. janúar 2014|

Hægt er að sækja um störf með rafrænum hætti vegna sumarstarfa í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið 2014 . Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi.  Spennandi, gefandi og fjölbreytt sumarstörf eru í boði hjá Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, [...]

Óskilamunir sumarstarfsins 2013

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0026. september 2013|

Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´13. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]

Kaldársel – 3.flokkur – Síðasti dagurinn

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:005. júlí 2013|

Jæja kæru vinir. Nú er síðasti dagurinn runninn upp hjá kátu hermönnunum okkar hér í Kaldárseli. Í gær fórum við í göngu upp að rótum Helgafells að skoða móbergsnámuna þar. Mestu hetjurnar í hópnum ákváðu svo að klífa Helgafellið sjálft [...]

Fara efst