Óskilamunir sumarstarfsins 2013
Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´13. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]
Kaldársel – 3.flokkur – Síðasti dagurinn
Jæja kæru vinir. Nú er síðasti dagurinn runninn upp hjá kátu hermönnunum okkar hér í Kaldárseli. Í gær fórum við í göngu upp að rótum Helgafells að skoða móbergsnámuna þar. Mestu hetjurnar í hópnum ákváðu svo að klífa Helgafellið sjálft [...]
Sirkusnámskeið í Kaldárseli á Hópkaup.is
Skráning í allar sumarbúðir KFUM og KFUK stendur enn yfir og á hverjum degi bætast við börn í hóp þeirra sem í sumar skella sér í sumarbúðir. Sumarbúðirnar Kaldárseli bjóða upp á 4 dvalarflokka í sumar og nýung í starfi [...]
Kaldársel – 3.flokkur – Dagur 2 og 3
Í gær fóru hér hraustir hermenn af stað í ævintýragöngu í Kúadal þar sem farið var í ýmsa leiki og hlaupið upp um holt og hæðir. Mikið er hér um kraftmikla kappa sem hafa gaman af að spretta úr spori [...]
Kaldársel – 3.flokkur – Fjör hjá drengjum
17 galvaskir drengir komu með rútunni upp í Kaldársel í gær og var byrjað á að koma sér vel fyrir herbergjunum áður en þeir hlupu út og fengu að kynnast svæðinu. (Kaldá var sérstaklega vel skoðuð). Í hádegismat var pasta [...]
Kaldársel – 2.flokkur – Dagar 4. og 5
Jæja nú ætlum við að segja ykkur frá restinni á vikunni hjá okkur. Eins og áður var sagt sagt þá var rugl-dagur hjá okkur á miðvikudag og ruglið fór í veðrið líka og greinilega með valkvíða hvernig það átti að [...]
Kaldársel – 2.flokkur – Dagar 1,2 og 3
Það voru hressar dömur sem stigu út úr rútunni á mánudagsmorgun. Var komið inn með forvitni og gleði,sumar kunnulegar og þaulvanar, aðrar hér í fyrsta sinn en það var mikil gleði og eftirvænting sem sveif yfir. Grjónagrauturinn virtist renna vel [...]
Kaldársel – 1.flokkur – Stelpur í stuði í Kaldárseli!
Loksins koma fréttir frá okkur í Kaldárseli en netið hefur legið niðri og við höfum því þurft að finna aðrar leiðir til að koma fréttum og myndum frá okkur. Fyrstu þrír dagarnir eru búnir að vera fullir af ævintýrum. Veðrið [...]
Starfsmannanámskeið sumarbúðanna
Þriðjudaginn 16. apríl var fyrsti námskeiðsdagur fyrir starfsfólk sumarbúðanna 2013. Um fjörtíu starfsmenn úr öllum sumarbúðum félagsins komu saman og meðal efnis þennan fyrsta dag var fræðsla um það hver við erum og hvað við boðum. Þá voru kenndir ýmsir [...]
Sirkusnámskeið í Kaldárseli
Í sumar verðum við með sirkusnámskeið í Kaldárseli. Foringjarnir okkar munu njóta leiðsagnar þjálfara frá einum stærsta barna- og unglingasirkus Norðurlanda SIRKUS FLIK-FLAK frá Óðinsvéum. Þar verður gengið á stultum, hjólað á einhjólum ásamt æfingum á fjölbreyttum sirkusleiktækjum. […]