Upphafssíða2022-05-20T13:27:42+00:00
Skráning í sumarbúðir hafin, smelltu hér.

Stelpurnar enn í stuði!

3. júní 2010|

Eins og fyrri daginn var mikil ró á göngum Kaldársels klukkan hálfníu í morgun þegar vakning var að byrja. Örfáar hræður voru á fótum og sátu makindalegar í hægindastólum og lásu og spjölluðu saman á lágum nótum. En þegar þær [...]

Sumarstarfið að hefast

3. júní 2010|

Nú er sumarstarf KFUM og KFUK að hefjast. 1. flokkur Kaldársels (stelpur í stuði) er nú þegar farinn af stað og 1. flokkur Vatnaskógar fer í dag þ.e. þann 3. júní. Í næstu viku munu síðan hinar sumarbúðirnar fara í [...]

Stelpur í Stuði!

2. júní 2010|

Sökum internet-vandamála tókst ekki að setja inn frétt í gærkvöldi, en hér kemur þá yfirlit yfir daginn í dag auk gærdagsins. Einnig þarf að bæta við að netið var ekki það eina sem var í ólagi í gær og í [...]

Kveðja, Sigursteinn Hersveinsson, heiðursfélagi KFUM og KFUK

2. júní 2010|

Sigursteinn Hersveinsson heiðursfélagi KFUM og KFUK á Íslandi lést fimmtudaginn 27. maí síðastliðinn, 81 árs að aldri. Sigursteinn kynntist ungur starfi KFUM í Reykjavík og sumarbúðum félagsins í Vatnaskógi og Kaldárseli. Hann var í hópi þeirra drengja sem fyrstir sóttu [...]

Skráning í Stelpur í stuði og Gauraflokk

19. maí 2010|

Skráning í Stelpur í stuði og Gauraflokk, sumarbúðir fyrir krakka með AD/HD og skyldar raskanir, er í fullum gangi. Til þess að skrá í þessa flokka þarf að fara inn á sérstakt umsóknarform sem má finna hér: Stelpur í stuði [...]

Gauraflokkur í Vatnaskógi og Stelpur í stuði í Kaldárseli

1. apríl 2010|

Undirbúningur fyrir Gauraflokk Vatnaskógar hefur tafist og ekki tókst að hefja innritun í flokkinn í síðustu viku eins og til stóð. Nú er undirbúningur fyrir Gauraflokk Vatnaskógar að komast á fullt skrið. Flokkurinn verður dagana 3. til 7. júní 2010. [...]

Ný stjórn í Kaldárseli

9. mars 2010|

Aðalfundur Kaldársels var haldinn í gærkvöldi og var þátttaka afar góð. Á fundinum voru venjuleg aðalfundarstörf og kosið var í nýja stjórn en alls voru 7 í framboði. Kjörin voru: Björn Þór BaldurssonJón GuðbergssonJón Grétar ÞórssonSigrún Lilja Guðbjörnsdóttir Í stjórn [...]

Aðalfundur Kaldársels í kvöld kl.20

8. mars 2010|

Aðalfundur Kaldársels verður haldinn í kvöld kl. 20 á Holtavegi 28. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsfólk er hvatt til að taka þátt í fundinum og láta sig málefni Kaldársels varða.

ÓVEÐURSKEMMDIR Í KALDÁRSELI 24. janúar

28. janúar 2010|

Aðfararnótt síðastliðins mánudags fauk þakklæðning af hluta sumarbúða KFUM og KFUK í Kaldárseli, en sumarbúðirnar eru í hrauninu fyrir ofan Hafnarfjörð. Þegar björgunarflokkur kom á staðinn upp úr hádegi á mánudag var ljóst að allmargar bárujárnsplötur á þaki elsta hluta [...]

Fara efst