Mýbit í sumarbúðum
Nýlega hefur borið mikið á fréttum af mýbiti á suðvesturhorni landsins þar sem sumarbúðirnar okkar Vatnaskógur, Vindáshlíð og Ölver eru staðsettar. Okkur hafa borist fregnir af slíkum bit tilfellum hjá starfsfólki og börnum sem hafa dvalið í sumarbúðunum, bæði í [...]