7. flokkur meira en hálfnaður
Dagur 3 í 7. flokki í Kaldárseli er runninn upp og er meira en hálfnaður. Eftir morgunmat var auðvitað morgunstund. Í dag ræddum við um þakklæti og hversu mikilvægt það er að vera þakklátur. Börnin fengu að skrifa á miða [...]