Um Bylgja Dís

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Bylgja Dís skrifað 6 færslur á vefinn.

7. flokkur meira en hálfnaður

Höfundur: |2017-08-21T12:51:05+00:0016. ágúst 2017|

Dagur 3 í 7. flokki í Kaldárseli er runninn upp og er meira en hálfnaður. Eftir morgunmat var auðvitað morgunstund. Í dag ræddum við um þakklæti og hversu mikilvægt það er að vera þakklátur. Börnin fengu að skrifa á miða [...]

Annar dagur og 7. flokkur

Höfundur: |2017-08-15T14:57:26+00:0015. ágúst 2017|

Annar dagur námskeiðsins hefur gengið vel. Á morgunstundinni var sungið heilmikið og síðan var börnunum sagt söguna af sköpun heimsins. Í kjölfarið voru börnin beðin um að teikna að minnsta kosti eina mynd sem tengist sköpun heimsins. Það vantar alls [...]

Eldhressir krakkar í 7. flokki.

Höfundur: |2017-08-14T16:09:01+00:0014. ágúst 2017|

Í morgun mættu 40 eldhressir krakkar í Kaldársel. Eftir fánahyllingu var farið beint í morgunmat þar sem boðið var upp á morgunkorn. Á morgunstundinni var farið í að byrja að kenna börnunum þau helstu lög sem sungin eru hér með [...]

Leikjanámskeið 2 – 1. dagur

Höfundur: |2017-06-19T17:27:04+00:0019. júní 2017|

Fyrsti dagurinn gekk rosalega vel. Við reyndum að nýta veðrið vel og vorum meira og minna úti í allan dag. Eftir morgunmat og samverustund þá var frjáls tími þar sem krakkarnir fengu að kynnast staðnum. Einhverjir byggðu kofa, aðrir byggðu [...]

1. Leikjanámskeið í Kaldárseli

Höfundur: |2017-06-14T14:42:58+00:0014. júní 2017|

Það er mikið fjör á leikjanámskeiði í Kaldárseli. Her á þessum link er hægt að sjá nokkrar vel valdar myndir. https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/albums/72157682144628593/with/35303855245/

Fara efst