Skráningar í Kaldársel sumarið 2025
Þriðjudaginn 4. mars kl. 13:00 hefjast skráningar á leikjanámskeið og í dvalarflokka í Kaldárseli. Leikjanámskeiðin í Kaldárseli eru fyrir börn á aldrinum 6-9 ára og 7-11 ára. Börnin fá morgunmat, hádegismat og nónhressingu á staðnum þar sem að kokkurinn okkar [...]