Afmælisvorhátíð Kaldársels
Afmælisvorhátíð Kaldársels verður fimmtudaginn 29. maí (uppstingingardag) og verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Kaldárseli frá kl. 11:00-16:00. Í ár heldur Kaldársel upp á 100 ára afmæli og ætlum viðað fagna því með glæsilegri vorhátíð. Fyrir þá sem að [...]