4. flokkur, dagur 1.
Afmælisflokkurinn langþráði er hafinn! Fyrsti dagurinn okkar hér var heldur viðburðarríkur. Hópur af 25 krökkum mættu kát upp í Selið í morgun og við byrjuðum á því að kynnast staðnum. Það var skipt niður í herbergi, nafnaleikir voru spilaðir og [...]