Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

Höfundur: |2017-08-14T16:06:09+00:0014. ágúst 2017|

Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-02-23T01:37:45+00:0021. febrúar 2017|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á [...]

Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-01-06T20:15:31+00:005. janúar 2017|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Vinnudagur í Kaldárseli 4. júní

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0018. maí 2016|

Vinnudagur verður haldinn í Kaldárseli 4. júní næstkomandi og vill stjórn Kaldársels bjóða öllum sem vettlingi geta valdið að koma og aðstoða við ýmis verkefni á staðnum. Ljóst er að það er að mörgu að hyggja. Staðurinn er ekki í [...]

Sumarstarfsfólk KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:006. maí 2016|

Þessar vikurnar er sumarstarfsfólk KFUM og KFUK að gera sig tilbúið fyrir spennandi sumar í sumarbúðum félagsins. Á annað hundrað starfsmanna munu í sumar bjóða upp á fjölbreytta og spennandi dagskrá fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Allt starfsfólk [...]

Vorhátíð Kaldársels 30. apríl

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0025. apríl 2016|

Laugardaginn 30. apríl kl. 15:00-17:00 verður vorhátíð Kaldársels, en þá verður opið hús þar sem gestum gefst tækifæri til að kynnast staðnum. Í boði verða hoppukastalar, leikir og andlitsmálun. Farið verður í hellaferð ef veður leyfir eða hetjugöngu fyrir þá [...]

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 16. mars

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0025. febrúar 2016|

Skráning í dvalarflokka í sumarbúðum KFUM og KFUK á Íslandi hefst miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Hægt verður að koma í hús KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og í hús félagsins í Sunnuhlíð á Akureyri og skrá þátttakendur. [...]

Aðalfundur Kaldársels 9. mars

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0017. febrúar 2016|

Aðalfundur Kaldársels verður haldin miðvikudaginn 9. mars á Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 20:00 en á honum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, starfsskýrsla kynnt, endurskoðaðir reikningar lagðir fram, fjárhagsáætlun kynnt, kosið er í stjórn og umræður um starfið fara fram. Allir [...]

Sumarstörf hjá KFUM og KFUK 2016

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:009. janúar 2016|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Netleysi í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0018. júní 2015|

Í Kaldárseli hefur verið einstaklega gaman þessa vikuna en ekki hefur verið hægt að senda inn myndir og fréttir til að deila gleðinni sökum internet-vandræða. Stundum vill tæknin fara illa með okkur og það er að gerast í Kaldárseli núna. [...]

Fara efst