Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Umsóknarfrestur sumarstarfs rennur út 1. mars

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0027. febrúar 2015|

Ennþá er opið fyrir starfsumsóknir en við þurfum að fá til liðs við okkur stóran hóp af frábæru, jákvæðu og hæfileikaríku ungu fólki. Það er meiriháttar að vinna með börnum í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK. Vilt þú [...]

Frábær sumarstörf í boði

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0018. febrúar 2015|

Þetta er ekki öskudagslið. Þetta er bara mynd sem tekin er á nokkuð venjulegum degi í sumarbúðum KFUM og KFUK síðastliðið sumar. Ennþá er opið fyrir starfsumsóknir en við þurfum að fá til liðs við okkur stóran hóp af frábæru, [...]

Umsóknir fyrir sumarstörf

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:006. janúar 2015|

Á heimasíðu KFUM og KFUK eru nú komin rafræn umsóknareyðublöð vegna sumarstarfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK fyrir sumarið 2015. Einungis er hægt að sækja um störf með rafrænum hætti og er umsóknarfrestur til 1. mars næstkomandi. Okkur hefur borist [...]

Óskilamunir sumarstarfsins 2014

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0022. september 2014|

Við viljum minna fólk á að vitja óskilamuna frá sumarstarfi sumarbúða og leikjanámskeiða KFUM og KFUK. Þriðjudaginn 30.september verður óvitjuðum óskilamunum ráðstafað til hjálparstarfs. Við viljum biðja fólk um að athuga hvort það hafi nokkuð villst fatnaður annarra barna og [...]

Kaldársel 6. flokkur. Dagur 3.

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0024. júlí 2014|

Kaldársel 23. júlí 2014. Krakkarnir voru vaktir kl. 08:30 í morgun, þá sváfu allir vært ennþá og þurfti ljúft gítarspilið til að vekja þau. Dagurinn var þó eki hefðbundinn því ákveðið var að hafa bandarískan dag og voru því amerískar [...]

Kaldársel 6. flokkur. Dagur 2.

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0022. júlí 2014|

Kaldársel 22. júlí 2014. Börnin voru ræst að nafninu til klukkan 8:30 í morgun, þó flestir hafi nú verið vaknaðir eitthvað fyrir það. Morgunmaturinn var hefðbundinn klukkan 09:00 þar sem boðið var upp á hágæða Cherrios, kornflex og meððí. Í [...]

Kaldársel 6. flokkur. Dagur 1.

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0022. júlí 2014|

Kaldársel 21. júlí 2014 Í morgun komu 12 krakkar með ævintýraþrá í Kaldársel. Fyrsta sem við gerðum var að ræða regluna sem við vinnum eftir hér í Selinu: “Við tryggjum að öllum líði vel í Kaldárseli, ef einhverjum líður illa, [...]

Afmælisveisla, ganga á Sandfell og Bíó

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0016. júlí 2014|

Í dag var alvöru stuð dagur, við brölluðum ýmislegt, perluðum, gerðum vinabönd, spiluðum fótboltaspil og hoppuðum á loftdýnunni á meðan að við biðum eftir að rigningin myndi minnka. Eftir hádegi fórum við í göngutúr við uppá Sandfell smá fjallganga þar [...]

Gönguferð í Kúadal með nesti

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0015. júlí 2014|

Dagur 2 í Kaldárseli gekk svo sannarlega vel og var ansi margt brallað hér. Myndirnar ættu nokkurnvegin að tala sínu máli. Hópurinn fór í gönguferð í Kálfadalinn góða þar sem er mikið skóglendi, nokkrir dugnaðarforkar úr hópnum gengu uppá topp [...]

Fara efst