Stelpur í stuði, góður mánudagur!
Fyrsti dagurinn okkar hér í Kaldárseli var ljúfur og skemmtilegur. Við byrjuðum daginn á því að skoða svæðið og fara yfir það sem væri hér í boði. Eftir hádegi var farið í göngu í Kúadal þar sem náðist bæði að [...]