Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Nýtt í Kaldárseli – Prakkarflokkur 25 – 29. júní.

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0019. júní 2012|

Dagana 25 – 29. júní verður haldinn í fyrsta sinn svokallaður Prakkaraflokkur fyrir   drengi og stúlkur á aldrinum 8-11 ára. Prakkaraflokkur er sérsniðinn til að höfða til barna á þessum aldri. Til viðbótar við hefðbundið sumarbúðarstarf verður boðið upp á dagskrárliði [...]

1.flokkur – Veisludagur í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0011. júní 2012|

Í dag höfum við notið veðurblíðunnar hér í Kaldárseli og skelltum okkur því í gönguferð upp á Sandfell. Þar sem að seinasta kvöld flokksins er í kvöld þá er við hæfi að halda upp á það og því verður slegið til [...]

1.flokkur – Stelpur í stuði í Kaldárseli fara vel af stað

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:009. júní 2012|

Í gær, föstudag 8.júní hófst fyrsti flokkur sumarsins  í Kaldárseli þegar tuttugu frískar stelpur heldu á vit ævintýranna upp í Kaldársel. Þegar þangað var komið fóru stelpurnar að koma sér fyrir og eftir hádegi var haldið í ævintýraferð. Síðan var ýmislegt [...]

Vinnudagur í Kaldárseli 28.maí: Allir velkomnir

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0021. maí 2012|

Tilkynning frá stjórn Kaldársels: Næsta mánudag, 28. maí 2012 kl.13-18 verður vinnudagur í Kaldárseli. Þá ætlum við öll að mæta í vinnugallanum og taka til hendinni við hin ýmsu verk sem þarf að sinna fyrir sumarið. Þú kemur með góða [...]

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0022. mars 2012|

Sumarbúðir KFUM og KFUK bjóða upp á tvo flokka í sumar sem eru skipulagðir til að leyfa börnum með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir að njóta sín sem best. […]

Lokadagur umsókna vegna sumarstarfa 2012

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0029. febrúar 2012|

Á morgun fimmtudaginn 1. mars rennur út umsóknarfrestur um störf í sumarbúðum og leikjanámskeiðum KFUM og KFUK á komandi sumri. En á hverju sumri ræður KFUM og KFUK á annað hundrað ungmenni til starfa í sumarbúðum, á leikjanámskeiðum og á [...]

Fara efst