Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst með Vorhátíð á laugardaginn 24. mars
Næsta laugardag, 24. mars kl.12 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK: Ölver, Vatnaskóg, Hólavatn, Vindáshlíð og Kaldársel og leikjanámskeið fyrir sumarið 2012. […]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:31:50+00:0022. mars 2012|
Næsta laugardag, 24. mars kl.12 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK: Ölver, Vatnaskóg, Hólavatn, Vindáshlíð og Kaldársel og leikjanámskeið fyrir sumarið 2012. […]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:31:50+00:0014. mars 2012|
Í kvöld, miðvikudaginn 14. mars fer aðalfundur Kaldársels fram í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 20. […]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:31:50+00:0029. febrúar 2012|
Á morgun fimmtudaginn 1. mars rennur út umsóknarfrestur um störf í sumarbúðum og leikjanámskeiðum KFUM og KFUK á komandi sumri. En á hverju sumri ræður KFUM og KFUK á annað hundrað ungmenni til starfa í sumarbúðum, á leikjanámskeiðum og á [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:31:50+00:008. febrúar 2012|
Hér á heimasíðu KFUM og KFUK er að finna rafrænt umsóknareyðublað vegna sumarstarfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK fyrir sumarið 2012. […]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:31:50+00:009. desember 2011|
Fyrir rúmu ári kom út DVD - diskurinn ,,Daginn í dag - Sunnudagaskólinn á DVD" frá Skálholtsútgáfunni. Diskurinn hefur hlotið mjög góðar viðtökur og þykir skemmtilegur og vandaður. Á disknum eru fjórir íslenskir þættir sem miðla boðskap kristinnar trúar á [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:31:50+00:0017. október 2011|
Enn er mjög mikið magn ósóttra óskilamuna úr sumarbúðum KFUM og KFUK síðan á liðnu sumri í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. Um er að ræða muni úr Vindáshlíð, Ölveri, Kaldárseli og Vatnaskógi. Á næstu dögum [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:31:50+00:003. október 2011|
Helgina 14. - 16. október verður leiðtogahelgi KFUM og KFUK haldin í Kaldárseli. Farið verður í gegnum grunnnámskeið fyrir unga og nýja leiðtoga. Fjallað verður um leiðtogann og leiðtogahlutverkið hjá KFUM og KFUK, farið verður í marga skemmtilega leiki og [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:31:50+00:0030. september 2011|
Athygli er vakin á því að mikið magn ósóttra óskilamuna úr sumarbúðum KFUM og KFUK hefur safnast í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík, eftir dvalarflokka sumarsins. Einnig eru óskilamunir af fermingarnámskeiðum sem haldin eru í Vatnaskógi, [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:31:50+00:006. september 2011|
Næstkomandi sunnudag, 11. september, verður kaffisala í sumarbúðum KFUM og KFUK í Kaldárseli. Kaffiveitingar og kaffi verður til sölu til styrktar Kaldárseli, farið verður í gönguferð, hoppukastalar verða á staðnum og boðið verður upp á grillaðar pylsur og candy-floss. Dagskráin [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:31:51+00:0015. júlí 2011|
Vikan hefur heldur betur flogið hjá hér í Kaldárseli. Gríðarmikil dagskrá hefur einkennt starfið hjá okkur síðustu daga og hefur verið mikið að gera hjá okkur. Miðvikudagurinn byrjaði nokkuð rólega. Leiðindarveður var yfir Kaldárseli og mátti halda að haustið væri [...]