Skráning í sumarbúðir hefst á morgun, 24. mars: Hagnýtar upplýsingar
Nú er aðeins sólarhringur þar til skráning í sumarbúðir og leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið 2012 hefst. Hér eru ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir forráðamenn þátttakenda fyrir skráningu: […]
Gauraflokkur og Stelpur í stuði
Sumarbúðir KFUM og KFUK bjóða upp á tvo flokka í sumar sem eru skipulagðir til að leyfa börnum með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir að njóta sín sem best. […]
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst með Vorhátíð á laugardaginn 24. mars
Næsta laugardag, 24. mars kl.12 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK: Ölver, Vatnaskóg, Hólavatn, Vindáshlíð og Kaldársel og leikjanámskeið fyrir sumarið 2012. […]
Aðalfundur Kaldársels í kvöld, 14. mars á Holtavegi
Í kvöld, miðvikudaginn 14. mars fer aðalfundur Kaldársels fram í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 20. […]
Lokadagur umsókna vegna sumarstarfa 2012
Á morgun fimmtudaginn 1. mars rennur út umsóknarfrestur um störf í sumarbúðum og leikjanámskeiðum KFUM og KFUK á komandi sumri. En á hverju sumri ræður KFUM og KFUK á annað hundrað ungmenni til starfa í sumarbúðum, á leikjanámskeiðum og á [...]
Sumarstörf sumarið 2012: Umsóknarfrestur til 1. mars
Hér á heimasíðu KFUM og KFUK er að finna rafrænt umsóknareyðublað vegna sumarstarfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK fyrir sumarið 2012. […]
Daginn í dag á DVD: Fæst á Holtavegi : Góð jólagjöf
Fyrir rúmu ári kom út DVD - diskurinn ,,Daginn í dag - Sunnudagaskólinn á DVD" frá Skálholtsútgáfunni. Diskurinn hefur hlotið mjög góðar viðtökur og þykir skemmtilegur og vandaður. Á disknum eru fjórir íslenskir þættir sem miðla boðskap kristinnar trúar á [...]
Athugið: Síðustu forvöð að vitja óskilamuna úr sumarbúðum KFUM og KFUK
Enn er mjög mikið magn ósóttra óskilamuna úr sumarbúðum KFUM og KFUK síðan á liðnu sumri í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. Um er að ræða muni úr Vindáshlíð, Ölveri, Kaldárseli og Vatnaskógi. Á næstu dögum [...]
Leiðtogahelgi KFUM og KFUK í Kaldárseli 14.-16.október
Helgina 14. - 16. október verður leiðtogahelgi KFUM og KFUK haldin í Kaldárseli. Farið verður í gegnum grunnnámskeið fyrir unga og nýja leiðtoga. Fjallað verður um leiðtogann og leiðtogahlutverkið hjá KFUM og KFUK, farið verður í marga skemmtilega leiki og [...]
Óskilamunir úr Vatnaskógi, Vindáshlíð, Ölveri og Kaldárseli í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi
Athygli er vakin á því að mikið magn ósóttra óskilamuna úr sumarbúðum KFUM og KFUK hefur safnast í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík, eftir dvalarflokka sumarsins. Einnig eru óskilamunir af fermingarnámskeiðum sem haldin eru í Vatnaskógi, [...]