Upphafssíða2022-05-20T13:27:42+00:00
Skráning í sumarbúðir hafin, smelltu hér.

Kaffisala í Kaldárseli sunnudaginn 11. september!

6. september 2011|

Næstkomandi sunnudag, 11. september, verður kaffisala í sumarbúðum KFUM og KFUK í Kaldárseli. Kaffiveitingar og kaffi verður til sölu til styrktar Kaldárseli, farið verður í gönguferð, hoppukastalar verða á staðnum og boðið verður upp á grillaðar pylsur og candy-floss. Dagskráin [...]

Ég loka augunum og bið (Kaldársel)

15. júlí 2011|

Vikan hefur heldur betur flogið hjá hér í Kaldárseli. Gríðarmikil dagskrá hefur einkennt starfið hjá okkur síðustu daga og hefur verið mikið að gera hjá okkur. Miðvikudagurinn byrjaði nokkuð rólega. Leiðindarveður var yfir Kaldárseli og mátti halda að haustið væri [...]

Mér finnst rigningin góð

13. júlí 2011|

Suðaustan rok dembist á húsunum í Kaldárseli en það hefur engin áhrif á skemmtun barnanna hér. Gærkvöldið endaði rólega og sváfu allir vært til 9 í morgun. Á morgunstund var fjallað um Biblíuna og krakkarnir lærðu að fletta í henni. [...]

Dagur 1 í ævintýraflokki og myndir úr 5. flokki! (Kaldársel)

12. júlí 2011|

19 krakkar lögðu af stað í Kaldársel í morgun í ágætu veðri. Skýjað en hlýtt var þegar krakkarni brunuðu af stað á vit ævintýranna. Dagurinn í dag var tekinn með trompi og öllu var flaggað. Krakkarnir hafa flestir komið hingað [...]

I can be your hero baby (Kaldársel)

6. júlí 2011|

Héðan úr Kaldárseli er allt ljómandi gott að frétta. Frábær hópur sem hérna er og allir sem skemmta sér vel. Í gær á þriðjudegi borðuðu krakkarnir vel af morgunmat þegar þau komu. Síðan fórum við á morgunstund þar sem fjallað [...]

Fréttir úr Kaldárseli: Ég vil líkjast Daníel, og ég vil líkjast Rut

5. júlí 2011|

Frá Arnóri Heiðarssyni, forstöðumanni á leikjanámskeiði í Kaldárseli: Kl. 8:10 á mánudagsmorgni lögðu 33 mjög spenntir krakkar af stað upp íKaldársel. Flestir eru að fara að heiman í fyrsta sinn í sumarbúðir ogmátti finna að andrúmsloftið var rafmagnað í rútunni [...]

Veislu og brottfarardagur

1. júlí 2011|

Í gær héldum við frábærann veisludag og nú er komið að brottfarardegi. Ekki náðist að láta inn frétt í gær um miðvikudaginn og biðjumst við velvirðingar á því. Miðvikudagurinn gekk alveg eins og í sögu og allir skemmtu sér ótrúlega [...]

Annar frábær dagur í 4.flokki Kaldársels

29. júní 2011|

Já nú er annar frábær dagur að kveldi kominn hér í Kaldárseli. Stelpurnar skemmta sér konunglega og foringjarnir og starfsfólkið ekki síður. Dagurinn hófst með morgunmat, fánahyllingu og góðri morgunstund þar sem að var sungið og trallað. Strax eftir morgunstundina [...]

Fyrsti dagurinn í 4. flokki Kaldársels

28. júní 2011|

Dagurinn í gær gekk eins og í sögu. Þegar að komið var í Kaldársel tók við stutt kynning og stelpurnar fengu tíma til þess að koma sér vel fyrir með dyggri aðstoð frískra foringja og síðan var frjáls tími fram [...]

Fara efst