Upphafssíða2022-05-20T13:27:42+00:00
Skráning í sumarbúðir hafin, smelltu hér.

Stelpur í stuði, góður mánudagur!

23. júní 2011|

Fyrsti dagurinn okkar hér í Kaldárseli var ljúfur og skemmtilegur. Við byrjuðum daginn á því að skoða svæðið og fara yfir það sem væri hér í boði. Eftir hádegi var farið í göngu í Kúadal þar sem náðist bæði að [...]

Stelpur í stuði – veisludagur og heimfarardagur

23. júní 2011|

Þá er síðasti dagur sumarbúðanna runnin upp, tíminn hefur flogið frá okkur hér í Kaldárseli. Í gær var veisludagurinn haldinn. Fyrir utan þetta hefðbundna sem var vel nýtt sem áður nýttum við daginn vel, settum við upp stultuskóla, fórum í [...]

Stelpur í stuði – stuð á miðvikudegi!

23. júní 2011|

Þriðji dagurinn okkar hér í Kaldárseli var skemmtilegur eins og aðrir dagar hér. Í gönguferð dagsins var farið í hellaskoðun og voru stelpurnar duglegar í útiverunni þrátt fyrir vetrarveður. Í listasmiðjunni voru tækifæriskort búin til, hoppukastalinn var vel nýttur eins [...]

Stelpur í stuði – skemmtilegur þriðjudagur!

23. júní 2011|

Annar dagurinn okkar hér í Kaldárseli gekk vel. Ganga dagsins var nokkuð löng en algjörlega þess virði þar sem stoppað var í Valabóli og nesti borðað. Eins og hægt er að sjá á myndunum er þetta yndislegur staður. Eftir kaffi [...]

Skeljungur styður Gauraflokk og Stelpur í stuði

23. júní 2011|

Sunnudaginn 29. maí var fjöskyldudagur hjá starfsmönnum Skeljungs í Vatnaskógi. Hoppukastalar, bátsferðir, íþróttir og ýmsir leikir voru í boði og grilluðum pylsum gerð góð skil. Skeljungur hefur ákveðið að leggja Gauraflokki í Vatnaskógi og Stelpum í stuði í Kaldarseli lið [...]

Veislu-og heimfarardagur í Kaldárseli

23. júní 2011|

Í gær var veisludagur hér í Kaldárseli og léku krakkarnir á alls oddi. Dagskráin var ekki af verri endanum og allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. Gengið var í íshelli og inní honum voru vasaljósin slökkt og sagðar æsispennandi [...]

Fyrsti dagur í Ævintýraflokki í Kaldárseli

23. júní 2011|

Í dag hófst fyrsti dagur í Ævintýraflokki Kaldársels með miklu fjöri. Krakkarnir héldu af stað frá Lækjarskóla í Hafnarfirði í góðum gír og dagurinn fór vel af stað. Dagskrátilboð voru feiknar mörg og allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. [...]

Fara efst