Síðasti dagur í 3.flokki Kaldársels: Hellaskoðun, brennó og skemmtun
Frá Tinnu Rós Steinsdóttur, forstöðukonu í 3.flokki í Kaldárseli: Þá er komið að síðasta deginum okkar hérna í Kaldárseli. Gærdagurinn var mjög hress, en eftir að hafa grillað pylsur í hádegismatinn og borðað úti í sólinni héldum við Kaldárselsleika þar [...]
Næstsíðasti dagur 3.flokks í Kaldárseli: Hlátur og sprell – Nýjar myndir komnar inn!
Frá Tinnu Rós Steinsdóttur, forstöðukonu í 3. flokki í Kaldárseli: Þá er næstsíðasti dagurinn okkar hér í Kaldárseli runninn upp - ótrúlegt en satt! Ég vil minna alla foreldra á að það þarf að sækja drengina hingað uppeftir á morgun [...]
Stelpur í stuði, góður mánudagur!
Fyrsti dagurinn okkar hér í Kaldárseli var ljúfur og skemmtilegur. Við byrjuðum daginn á því að skoða svæðið og fara yfir það sem væri hér í boði. Eftir hádegi var farið í göngu í Kúadal þar sem náðist bæði að [...]
Stelpur í stuði – veisludagur og heimfarardagur
Þá er síðasti dagur sumarbúðanna runnin upp, tíminn hefur flogið frá okkur hér í Kaldárseli. Í gær var veisludagurinn haldinn. Fyrir utan þetta hefðbundna sem var vel nýtt sem áður nýttum við daginn vel, settum við upp stultuskóla, fórum í [...]
Stelpur í stuði – stuð á miðvikudegi!
Þriðji dagurinn okkar hér í Kaldárseli var skemmtilegur eins og aðrir dagar hér. Í gönguferð dagsins var farið í hellaskoðun og voru stelpurnar duglegar í útiverunni þrátt fyrir vetrarveður. Í listasmiðjunni voru tækifæriskort búin til, hoppukastalinn var vel nýttur eins [...]
Stelpur í stuði – skemmtilegur þriðjudagur!
Annar dagurinn okkar hér í Kaldárseli gekk vel. Ganga dagsins var nokkuð löng en algjörlega þess virði þar sem stoppað var í Valabóli og nesti borðað. Eins og hægt er að sjá á myndunum er þetta yndislegur staður. Eftir kaffi [...]
Skeljungur styður Gauraflokk og Stelpur í stuði
Sunnudaginn 29. maí var fjöskyldudagur hjá starfsmönnum Skeljungs í Vatnaskógi. Hoppukastalar, bátsferðir, íþróttir og ýmsir leikir voru í boði og grilluðum pylsum gerð góð skil. Skeljungur hefur ákveðið að leggja Gauraflokki í Vatnaskógi og Stelpum í stuði í Kaldarseli lið [...]
Fréttir úr Kaldárseli: Vatn komið í Kaldá, ný göngubrú tilbúin og sumarstarfið hafið!
Nú er vatn farið að renna aftur í Kaldá við Kaldársel eftir vatnsleysi undanfarin tvö ár. Vatnsleysið hefur stafað af lágri grunnvatnsstöðu á svæðinu sem virðist nú vera að komast í eðlilegt horf. Þetta er gleðiefni þar sem áin hefur [...]
Veislu-og heimfarardagur í Kaldárseli
Í gær var veisludagur hér í Kaldárseli og léku krakkarnir á alls oddi. Dagskráin var ekki af verri endanum og allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. Gengið var í íshelli og inní honum voru vasaljósin slökkt og sagðar æsispennandi [...]
Fyrsti dagur í Ævintýraflokki í Kaldárseli
Í dag hófst fyrsti dagur í Ævintýraflokki Kaldársels með miklu fjöri. Krakkarnir héldu af stað frá Lækjarskóla í Hafnarfirði í góðum gír og dagurinn fór vel af stað. Dagskrátilboð voru feiknar mörg og allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. [...]