Mér finnst rigningin góð
Suðaustan rok dembist á húsunum í Kaldárseli en það hefur engin áhrif á skemmtun barnanna hér. Gærkvöldið endaði rólega og sváfu allir vært til 9 í morgun. Á morgunstund var fjallað um Biblíuna og krakkarnir lærðu að fletta í henni. [...]