Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Sumarstarf KFUM og KFUK 2011: Umsóknareyðublað á heimasíðu!

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0020. janúar 2011|

Nú hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi fyrir komandi sumar, 2011. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarfsemi félagsins fram í sumarbúðunum í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og Hólavatni, og þar að auki á leikjanámskeiðum. [...]

Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK í sumar?

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0014. janúar 2011|

Frá og með deginum í dag, 14. janúar 2011, hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarf KFUM og KFUK fram í sumarbúðum félagsins í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og [...]

Frábær leiðtogahelgi í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0017. nóvember 2010|

Síðasta föstudag 12. nóvember ætluðu 27 aðstoðarleiðtoga og æskulýðssvið KFUM og KFUK upp í Ölver en það breyttist vegna óviðráðanlegra kringumstæðna þannig að ferðinni var heitið upp í Kaldársel. Um kvöldið var farið í skemmtilegan ævintýraratleik úti í náttúru Kaldársels [...]

Kaffisala í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0027. ágúst 2010|

Fjölskyldu- og afmælishátíð. Sunnudaginn 29. ágúst verður hin árlega kaffisala haldin í sumarbúðunum Kaldárseli. Í ár hafa sumarbúðirnar verið starfræktar í 85 ár og af því tilefni verður efnt til veglegrar fjölskyldu og afmælihátíðar. Hátíðin hefst kl. 13:00 og stendur [...]

Veisludagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:008. júlí 2010|

Í dag var veisludagur og því hefur dagurinn einkennst af veislustemningu. Það þýðir reyndar líka að börnin sofa hér í Kaldárseli í kvöld og þar breytum við út af vana vikunnar. Krakkarnir komu á venjulegum tíma í morgun klukkan átta. [...]

Ævintýradagur í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:007. júlí 2010|

Í dag var mikil gleði og mikið gaman. Eftir fánahyllingu, morgunstund og morgunmat fengu krakkarnir að klára seinustu mínúturnar af Pétur Pan myndinni sem þau byrjuðu á í gær. Eftir að myndin kláraðist voru haldnir hinir æðislegu Furðuleikar, þar sem [...]

Hetjudagur í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:006. júlí 2010|

Hress, kát og nývöknuð börn stigu út úr rútunni rúmlega átta í morgun. Þar biðu foringjar eftir þeim með fána í hönd og við skelltum honum upp saman með söng og tilheyrandi. Þar á eftir skottuðust börnin upp í sal [...]

Fara efst