Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Ævintýrakrakkarnir í Kaldárseli mættir!

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0015. júní 2010|

Ævintýraflokkur í Kaldárseli er hafinn. Það er greinilegt eftir fyrsta daginn að ekki þarf að kynda sérstaklega undir ævintýraþrá krakkanna, því það hefur verið mikið ævintýri að kynnast þeim, og deila deginum með þeim. Dagurinn byrjaði á hógværan hátt, þetta [...]

Dagar 3 og 4 í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0010. júní 2010|

Dagarnir líða hratt hér í Kaldárseli og nú er veislukvöldinu að ljúka þar sem drengirnir eru á leiðinni upp í ból að hlusta á sögur foringjanna. Síðustu tveir dagar hafa verið heldur viðburðarríkir. Í gær var farið í gönguferð í [...]

Dagur 2 í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:008. júní 2010|

Þá er dagur tvö hjá okkur í Kaldárseli að kveldi kominn. Þetta var viðburðaríkur dagur þar sem allir skemmtu sér vel. Í morgun bjuggu allir drengirnir sér til spæjarabók sem notuð var í til að rannsaka náttúruna. Kassabílarnir hafa verið [...]

1. dagur í 2. flokki í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:007. júní 2010|

Á þessum fyrsta degi í öðrum flokki í Kaldárseli ríkir góð stemning. Drengirnir mættu hingað hressir og kátir í morgun. Allir tilbúnir til þess að eiga skemmtilega viku. "Hvar er þessi Kaldá eiginlega?" Spurði einn drengur foringja eftir stutta veru [...]

Veisludagur í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:004. júní 2010|

Þvílíkur dagur! Sól og blíða fyrripartinn, öskuský seinni partinn. Það kom þó ekki í veg fyrir að dagurinn yrði frábær, því þetta var svo sannarlega það; frábær dagur! Í tilefni af hinum svokallaða veisludegi er aðeins brugðið útaf venjunni hér [...]

Stelpurnar enn í stuði!

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:003. júní 2010|

Eins og fyrri daginn var mikil ró á göngum Kaldársels klukkan hálfníu í morgun þegar vakning var að byrja. Örfáar hræður voru á fótum og sátu makindalegar í hægindastólum og lásu og spjölluðu saman á lágum nótum. En þegar þær [...]

Sumarstarfið að hefast

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:003. júní 2010|

Nú er sumarstarf KFUM og KFUK að hefjast. 1. flokkur Kaldársels (stelpur í stuði) er nú þegar farinn af stað og 1. flokkur Vatnaskógar fer í dag þ.e. þann 3. júní. Í næstu viku munu síðan hinar sumarbúðirnar fara í [...]

Stelpur í Stuði!

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:002. júní 2010|

Sökum internet-vandamála tókst ekki að setja inn frétt í gærkvöldi, en hér kemur þá yfirlit yfir daginn í dag auk gærdagsins. Einnig þarf að bæta við að netið var ekki það eina sem var í ólagi í gær og í [...]

Kveðja, Sigursteinn Hersveinsson, heiðursfélagi KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:002. júní 2010|

Sigursteinn Hersveinsson heiðursfélagi KFUM og KFUK á Íslandi lést fimmtudaginn 27. maí síðastliðinn, 81 árs að aldri. Sigursteinn kynntist ungur starfi KFUM í Reykjavík og sumarbúðum félagsins í Vatnaskógi og Kaldárseli. Hann var í hópi þeirra drengja sem fyrstir sóttu [...]

Skráning í Stelpur í stuði og Gauraflokk

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0019. maí 2010|

Skráning í Stelpur í stuði og Gauraflokk, sumarbúðir fyrir krakka með AD/HD og skyldar raskanir, er í fullum gangi. Til þess að skrá í þessa flokka þarf að fara inn á sérstakt umsóknarform sem má finna hér: Stelpur í stuði [...]

Fara efst