Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Kaldársel – 3. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Dagurinn í dag var sannarlega fallegur! Gönguferðin var óvenju löng sökum veðurs, góðs veðurs. Vala bauð stelpurnar velkomnar í ból sitt (Valaból), þar sem þær gæddu sér á nýbökuðum hornum og formkökum. Þær voru þó ekki "smíðaðar" af Völu, heldur [...]

VEISLUDAGUR Í KALDÁRSELI!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Í dag var VEISLUDAGUR. Stelpurnar voru að fara í rúmið fyrir rúmum hálftíma síðan (uppúr miðnætti), ein þeirra sofnaði meira að segja á gólfinu eftir vel heppnaða kvöldkvöku og "óvænt" náttfatapartý. Í dag var HETJUGANGA á Helgafell. Og ekki nóg [...]

Kaldársel: Ójá skemmtilegra’ en heima!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Í dag var VEISLUDAGUR haldinn hátíðlegur. Stúlkurnar voru ekki vaktar fyrren klukkan tíu! Eftir biblíulestur var framhald af "Furðuleikum" Kaldársels, en meðal áskorana voru sippukeppni, bangsakast og að rekja appelsínu með nefinu. Eftir hádegið var svo farið í búleik og [...]

Kaldársel – 2. dagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Það sem bar hæst þennan hlýja þriðjudag var stórgott lasagne, gönguferð í Valaból og svo HÁRGREIÐSLUKEPPNI. Gönguferðin í dag var örlítið lengri en í gær, en fljótlega heyrðust háværar raddir um snúna ökkla, magaverki, þorsta og fleira...setningar á borð við [...]

Fyrsti dagurinn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Grjónagrautur, gönguferð í íshellli, lummur, brennómót, fótbolti, busl í Kaldá, pítur með grænmeti og skinku, kvöldvaka í Kaldárselshellum, ávextir, kvöldlestur og zzz... Takið þið eftir hvað dagskráin er oft brotin upp af hinum fjölmörgu matmálstímum í Kaldárseli??? Myndir frá deginum [...]

3. dagurinn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Stelpunum til mikillar gleði var engin gönguferð í dag. Í stað þess var farið í ratleik þar sem meðal annars þurfti að giska á nöfn og aldur foringjanna, það gekk misvel en sem betur fer urðu engir foringjar móðgaðir. Eftir [...]

Veisludagur og gisting í Kaldárseli!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Jahá, hvar á ég að byrja??? Við fengum hoppukastala og veltibíl í heimsókn svo eitthvað sé nefnt. Einhverjir krakkar buðu uppá ókeypis axlarnudd í dag og aðrir smíðuðu báta eða busluðu í ánni. Allir krakkarnir, utan tveggja, ætla að gista [...]

Kaldársel: Fyrsta leikjanámskeiðinu ýtt úr vör

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Þessa vikuna er LEIKJANÁMSKEIÐ í Kaldárseli, stútfullt af strákum og stelpum á aldrinum 6-9 ára. Krakkarnir fóru barasta heim klukkan fimm í dag! Svo að í stað þess að leika leikrit í kvöld, segja sögur af bleikum borðtenniskúlum og gera [...]

Kaldársel: Fyrsta leikjanámskeiðið hálfnað

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Í dag fengu krakkarnir heim með sér miða...á miðanum var boð til handa börnunum varðandi gistingu í Kaldárseli annað kvöld! Þorri barnanna var mjög spenntur yfir þessu boði, enda ætluðu flest þeirra að ræða málið vel og vandlega við foreldrana [...]

Kaldársel: 2. dagur leikjanámskeiðs

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Í dag var endemis fjör, gleði og gaman. Við lærðum meira að segja nýtt Kaldársels lag sem tveir foringjanna sömdu af mikilli natni í gærkvöldi. Textinn er einmitt um sumar, gleði og gaman...og einnig þá tilfinningu að vera nákvæmlega sama [...]

Fara efst