Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Kaldársel – 2. dagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Það sem bar hæst þennan hlýja þriðjudag var stórgott lasagne, gönguferð í Valaból og svo HÁRGREIÐSLUKEPPNI. Gönguferðin í dag var örlítið lengri en í gær, en fljótlega heyrðust háværar raddir um snúna ökkla, magaverki, þorsta og fleira...setningar á borð við [...]

Fyrsti dagurinn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Grjónagrautur, gönguferð í íshellli, lummur, brennómót, fótbolti, busl í Kaldá, pítur með grænmeti og skinku, kvöldvaka í Kaldárselshellum, ávextir, kvöldlestur og zzz... Takið þið eftir hvað dagskráin er oft brotin upp af hinum fjölmörgu matmálstímum í Kaldárseli??? Myndir frá deginum [...]

3. dagurinn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Stelpunum til mikillar gleði var engin gönguferð í dag. Í stað þess var farið í ratleik þar sem meðal annars þurfti að giska á nöfn og aldur foringjanna, það gekk misvel en sem betur fer urðu engir foringjar móðgaðir. Eftir [...]

Veisludagur og gisting í Kaldárseli!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Jahá, hvar á ég að byrja??? Við fengum hoppukastala og veltibíl í heimsókn svo eitthvað sé nefnt. Einhverjir krakkar buðu uppá ókeypis axlarnudd í dag og aðrir smíðuðu báta eða busluðu í ánni. Allir krakkarnir, utan tveggja, ætla að gista [...]

Kaldársel: Fyrsta leikjanámskeiðinu ýtt úr vör

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Þessa vikuna er LEIKJANÁMSKEIÐ í Kaldárseli, stútfullt af strákum og stelpum á aldrinum 6-9 ára. Krakkarnir fóru barasta heim klukkan fimm í dag! Svo að í stað þess að leika leikrit í kvöld, segja sögur af bleikum borðtenniskúlum og gera [...]

Kaldársel: Fyrsta leikjanámskeiðið hálfnað

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Í dag fengu krakkarnir heim með sér miða...á miðanum var boð til handa börnunum varðandi gistingu í Kaldárseli annað kvöld! Þorri barnanna var mjög spenntur yfir þessu boði, enda ætluðu flest þeirra að ræða málið vel og vandlega við foreldrana [...]

Kaldársel: 2. dagur leikjanámskeiðs

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Í dag var endemis fjör, gleði og gaman. Við lærðum meira að segja nýtt Kaldársels lag sem tveir foringjanna sömdu af mikilli natni í gærkvöldi. Textinn er einmitt um sumar, gleði og gaman...og einnig þá tilfinningu að vera nákvæmlega sama [...]

Strákar og sól í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Kaldársel er heppið þessa vikuna, því hjá okkur eru sérlega góðir og skemmtilegir drengir. Dagurinn byrjaði á klassísku busli í Kaldá og grilluðum pylsum í hádeginu með tónlist úr söngleiknum "koppafeiti" á fóninum. "Ýkt elding" var sungin (aðallega af foringjum [...]

Kaldársel: Hellaskoðun og hermannaleikur

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

2. dagurinn var skrautlegur og skemmtilegur í Selinu. Strákarnir voru vaktir með gítarspili, fóru í morgunmat og eftir Biblíulestur var farið í kassabílarallý. Við Kaldæingar höfðum heppnina með okkur því fiski-jólasveinninn kom á vörubílnum sínum og GAF okkur GOMMU af [...]

Kaldársel: Besti veisludagur í heimi…

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Fyrst við þakkir færum frelsaranum kærum fyrir sól og sumardag sem kom skapinu í lag Andlitsmálun, brennómót, sápuhlaup og hoppukastali voru á dagskránni í dag! Jess!!! Tékkið á þessu hér!

Fara efst