Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Gullfalleg sólin að ganga til viðar í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Daginn í dag gerði Drottinn Guð! Ég er sjaldan ósammála Páli postula, en í þessari viku get ég ekki sagt að dagarnir séu vondir. Hins vegar má nýta hverja stund. Í dag voru Kaldárselsleikar!!! Keppt var í pokahlaupi, sippi, rúsínuspýtingum, [...]

Sólin sest á öðrum degi í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0023. júní 2009|

Það er löngu hætt að rigna og sólin farin að brjótast út hérna í hrauninu í Kaldárseli. Stelpurnar kepptu í fótboltaspilsmóti, fóru í hellaferð og ógnvekjandi ratleik þar sem tveir foringjar léku tröllhjónin Búkoll og Búkollu til að hræða stúlkurnar [...]

3. Flokkur í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júní 2009|

Stelpurnar í 3. flokki hafa farið einkar vel af stað í drullukökugerð, svona fyrsta daginn. Enda ekki annað hægt þar sem veðrið bauð uppá slíkt, það skiptust á skin og skúrir. Við fórum svo í leiki í gömlu réttinni við [...]

Ævintýraflokkur í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0018. júní 2009|

Í ævintýraflokknum í Kaldárseli dvelja nú strákar og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Hér hefur ekkert lát verið á fögnuði sem náði hápunkti sínum í gær, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Krakkarnir hafa sýnt mikla sköpunargáfu og frumkvæði hvort sem um er [...]

Kaldársel 1. flokkur – myndir

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0011. júní 2009|

Mikið stuð er í Kaldárseli þessa dagana þar sem 24 strákar skemmta sér þessa vikuna. Erfiðlega hefur gengið að endurvekja netsamband í Kaldárseli og skýrir það skort á fréttafluttningi þaðan. Hér er hægt að skoða myndir sem teknar hafa verið [...]

Kynningarbæklingur fyrir Kaldársel farinn í dreifingu

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0011. maí 2009|

Kynningarbæklingi fyrir sumarstarfið í Kaldárseli 2009 hefur nú verið dreift til barna og foreldra þeirra í Kópavogi og Garðabæ. Aftan á hverjum bæklingi er happdrættisnúmer. Tveir heppnir viðtakendur fá að launum dvöl í einhverjum dvalarflokki sumarsins eða á leikjanámskeiði. Aðeins [...]

Ævintýraflokkur í Kaldárseli fyrir 11 – 13 ára krakka í júní

Höfundur: |2016-11-11T16:33:12+00:0015. apríl 2009|

Ævintýraflokkur verður í Kaldárseli 15. - 19. júní fyrir 11 - 13 ára krakka. Dagskrá verður nokkuð frábrugðin því sem venjulega er og meðal dagskráratriða verður:-Gönguferð í Valaból og sofið í helli (val)-Grillaðir sykurpúðar við varðeld-Ævintýraratleikur-Næturganga á Helgafell-Fjársjóðsleit-Vatnsslagur í ánni-Kósý-kvöld-Hæfileikasýning-Kaldársels-hlaupið-Skemmtilegasti [...]

Sumarblað KFUM og KFUK komið út

Höfundur: |2016-11-11T16:33:12+00:0026. mars 2009|

Sumarblað KFUM og KFUK er komið út og mun berast inn um bréfalúgur landsmanna í dag. Í blaðinu er að finna allar upplýsingar um hinar víðfrægu sumarbúðir félagsins Vatnaskóg, Vindáshlíð, Ölver, Kaldársel og Hólavatn sem og upplýsingar um 28 leikjanámskeið [...]

Skráning í sumarbúðirnar hefst næsta laugardag!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:12+00:0023. mars 2009|

Laugardaginn 28. mars kl. 12 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK og á leikjanámskeiðin. Skráning fer fram á Holtavegi 28. Húsið opnar kl. 11.30. Skráð verður eftir númerum fyrstu klukkutímana og verður hægt að fylgjast með dagskrá vorhátíðar og [...]

Fara efst