Kaldársel – 3.flokkur – Fjör hjá drengjum
17 galvaskir drengir komu með rútunni upp í Kaldársel í gær og var byrjað á að koma sér vel fyrir herbergjunum áður en þeir hlupu út og fengu að kynnast svæðinu. (Kaldá var sérstaklega vel skoðuð). Í hádegismat var pasta [...]