Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Kaldársel – 2.flokkur – Dagar 4. og 5

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0028. júní 2013|

Jæja nú ætlum við að segja ykkur frá restinni á vikunni hjá okkur. Eins og áður var sagt sagt þá var rugl-dagur hjá okkur á miðvikudag og ruglið fór í veðrið líka og greinilega með valkvíða hvernig það átti að [...]

Kaldársel – 2.flokkur – Dagar 1,2 og 3

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0026. júní 2013|

Það voru hressar dömur sem stigu út úr rútunni á mánudagsmorgun. Var komið inn með forvitni og gleði,sumar kunnulegar og þaulvanar, aðrar hér í fyrsta sinn en það var mikil gleði og eftirvænting sem sveif yfir. Grjónagrauturinn virtist renna vel [...]

Starfsmannanámskeið sumarbúðanna

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0017. apríl 2013|

Þriðjudaginn 16. apríl var fyrsti námskeiðsdagur fyrir starfsfólk sumarbúðanna 2013. Um fjörtíu starfsmenn úr öllum sumarbúðum félagsins komu saman og meðal efnis þennan fyrsta dag var fræðsla um það hver við erum og hvað við boðum. Þá voru kenndir ýmsir [...]

Sirkusnámskeið í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:008. mars 2013|

Í sumar verðum við með sirkusnámskeið í Kaldárseli. Foringjarnir okkar munu njóta leiðsagnar þjálfara frá einum stærsta barna- og unglingasirkus Norðurlanda SIRKUS FLIK-FLAK frá Óðinsvéum. Þar verður gengið á stultum, hjólað á einhjólum ásamt æfingum á fjölbreyttum sirkusleiktækjum. […]

Óskilamunir frá sumarstarfinu

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0027. september 2012|

Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´12. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]

6.flokkur – Kaldársel: Fjör í ævintýraflokki

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0011. júlí 2012|

http://www.flickr.com//photos/kfum-kfuk-island/sets/72157630528721722/show/ Ævintýraflokkur fór vel af stað í Kaldárseli á mánudaginn var. Börnin byrjuðu á því að koma sér vel fyrir og allt gekk eins og í sögu. Þá tók við upphafsstund og smá samhristingur þar sem allir skemmtu sér vel [...]

Undirritun samnings í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0025. júní 2012|

Síðastliðinn föstudag þann 22. júní skrifuðu Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Hreiðar Örn Zoega Stefánsson formaður Kaldársels undir samning um afnot Hafnarfjarðarbæjar af húsnæði félaganna í Kaldárseli fram á sumar 2013. […]

3.flokkur – Kveðja úr Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:31:50+00:0022. júní 2012|

Það er allt gott að frétta úr Kaldárseli og öllum líður ljómandi vel. Stelpurnar eru búnar að fara í hellaferð, skella sér í vatnsfjör og margt fleira. Netið liggur því miður ennþá niðri og því er ekki mikið um daglegar [...]

Fara efst