Kaldársel: Fyrsta leikjanámskeiðinu ýtt úr vör

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Þessa vikuna er LEIKJANÁMSKEIÐ í Kaldárseli, stútfullt af strákum og stelpum á aldrinum 6-9 ára. Krakkarnir fóru barasta heim klukkan fimm í dag! Svo að í stað þess að leika leikrit í kvöld, segja sögur af bleikum borðtenniskúlum og gera [...]

Veisludagur og gisting í Kaldárseli!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Jahá, hvar á ég að byrja??? Við fengum hoppukastala og veltibíl í heimsókn svo eitthvað sé nefnt. Einhverjir krakkar buðu uppá ókeypis axlarnudd í dag og aðrir smíðuðu báta eða busluðu í ánni. Allir krakkarnir, utan tveggja, ætla að gista [...]

3. dagurinn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Stelpunum til mikillar gleði var engin gönguferð í dag. Í stað þess var farið í ratleik þar sem meðal annars þurfti að giska á nöfn og aldur foringjanna, það gekk misvel en sem betur fer urðu engir foringjar móðgaðir. Eftir [...]

Fyrsti dagurinn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Grjónagrautur, gönguferð í íshellli, lummur, brennómót, fótbolti, busl í Kaldá, pítur með grænmeti og skinku, kvöldvaka í Kaldárselshellum, ávextir, kvöldlestur og zzz... Takið þið eftir hvað dagskráin er oft brotin upp af hinum fjölmörgu matmálstímum í Kaldárseli??? Myndir frá deginum [...]

Kaldársel – 2. dagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Það sem bar hæst þennan hlýja þriðjudag var stórgott lasagne, gönguferð í Valaból og svo HÁRGREIÐSLUKEPPNI. Gönguferðin í dag var örlítið lengri en í gær, en fljótlega heyrðust háværar raddir um snúna ökkla, magaverki, þorsta og fleira...setningar á borð við [...]

Kaldársel: Ójá skemmtilegra’ en heima!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Í dag var VEISLUDAGUR haldinn hátíðlegur. Stúlkurnar voru ekki vaktar fyrren klukkan tíu! Eftir biblíulestur var framhald af "Furðuleikum" Kaldársels, en meðal áskorana voru sippukeppni, bangsakast og að rekja appelsínu með nefinu. Eftir hádegið var svo farið í búleik og [...]

VEISLUDAGUR Í KALDÁRSELI!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Í dag var VEISLUDAGUR. Stelpurnar voru að fara í rúmið fyrir rúmum hálftíma síðan (uppúr miðnætti), ein þeirra sofnaði meira að segja á gólfinu eftir vel heppnaða kvöldkvöku og "óvænt" náttfatapartý. Í dag var HETJUGANGA á Helgafell. Og ekki nóg [...]

Kaldársel – 3. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Dagurinn í dag var sannarlega fallegur! Gönguferðin var óvenju löng sökum veðurs, góðs veðurs. Vala bauð stelpurnar velkomnar í ból sitt (Valaból), þar sem þær gæddu sér á nýbökuðum hornum og formkökum. Þær voru þó ekki "smíðaðar" af Völu, heldur [...]

Gullfalleg sólin að ganga til viðar í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Daginn í dag gerði Drottinn Guð! Ég er sjaldan ósammála Páli postula, en í þessari viku get ég ekki sagt að dagarnir séu vondir. Hins vegar má nýta hverja stund. Í dag voru Kaldárselsleikar!!! Keppt var í pokahlaupi, sippi, rúsínuspýtingum, [...]

Kaldársel: Besti veisludagur í heimi…

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Fyrst við þakkir færum frelsaranum kærum fyrir sól og sumardag sem kom skapinu í lag Andlitsmálun, brennómót, sápuhlaup og hoppukastali voru á dagskránni í dag! Jess!!! Tékkið á þessu hér!

Fara efst