Kaldársel: Fyrsta leikjanámskeiðinu ýtt úr vör

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Þessa vikuna er LEIKJANÁMSKEIÐ í Kaldárseli, stútfullt af strákum og stelpum á aldrinum 6-9 ára. Krakkarnir fóru barasta heim klukkan fimm í dag! Svo að í stað þess að leika leikrit í kvöld, segja sögur af bleikum borðtenniskúlum og gera [...]

Veisludagur og gisting í Kaldárseli!

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Jahá, hvar á ég að byrja??? Við fengum hoppukastala og veltibíl í heimsókn svo eitthvað sé nefnt. Einhverjir krakkar buðu uppá ókeypis axlarnudd í dag og aðrir smíðuðu báta eða busluðu í ánni. Allir krakkarnir, utan tveggja, ætla að gista [...]

3. dagurinn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Stelpunum til mikillar gleði var engin gönguferð í dag. Í stað þess var farið í ratleik þar sem meðal annars þurfti að giska á nöfn og aldur foringjanna, það gekk misvel en sem betur fer urðu engir foringjar móðgaðir. Eftir [...]

Fyrsti dagurinn í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júlí 2009|

Grjónagrautur, gönguferð í íshellli, lummur, brennómót, fótbolti, busl í Kaldá, pítur með grænmeti og skinku, kvöldvaka í Kaldárselshellum, ávextir, kvöldlestur og zzz... Takið þið eftir hvað dagskráin er oft brotin upp af hinum fjölmörgu matmálstímum í Kaldárseli??? Myndir frá deginum [...]

Sólin sest á öðrum degi í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0023. júní 2009|

Það er löngu hætt að rigna og sólin farin að brjótast út hérna í hrauninu í Kaldárseli. Stelpurnar kepptu í fótboltaspilsmóti, fóru í hellaferð og ógnvekjandi ratleik þar sem tveir foringjar léku tröllhjónin Búkoll og Búkollu til að hræða stúlkurnar [...]

3. Flokkur í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0022. júní 2009|

Stelpurnar í 3. flokki hafa farið einkar vel af stað í drullukökugerð, svona fyrsta daginn. Enda ekki annað hægt þar sem veðrið bauð uppá slíkt, það skiptust á skin og skúrir. Við fórum svo í leiki í gömlu réttinni við [...]

Ævintýraflokkur í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0018. júní 2009|

Í ævintýraflokknum í Kaldárseli dvelja nú strákar og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Hér hefur ekkert lát verið á fögnuði sem náði hápunkti sínum í gær, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Krakkarnir hafa sýnt mikla sköpunargáfu og frumkvæði hvort sem um er [...]

Kaldársel 1. flokkur – myndir

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0011. júní 2009|

Mikið stuð er í Kaldárseli þessa dagana þar sem 24 strákar skemmta sér þessa vikuna. Erfiðlega hefur gengið að endurvekja netsamband í Kaldárseli og skýrir það skort á fréttafluttningi þaðan. Hér er hægt að skoða myndir sem teknar hafa verið [...]

Kynningarbæklingur fyrir Kaldársel farinn í dreifingu

Höfundur: |2016-11-11T16:33:11+00:0011. maí 2009|

Kynningarbæklingi fyrir sumarstarfið í Kaldárseli 2009 hefur nú verið dreift til barna og foreldra þeirra í Kópavogi og Garðabæ. Aftan á hverjum bæklingi er happdrættisnúmer. Tveir heppnir viðtakendur fá að launum dvöl í einhverjum dvalarflokki sumarsins eða á leikjanámskeiði. Aðeins [...]

Fara efst