Kaldársel 6. flokkur. Dagur 3.
Kaldársel 23. júlí 2014. Krakkarnir voru vaktir kl. 08:30 í morgun, þá sváfu allir vært ennþá og þurfti ljúft gítarspilið til að vekja þau. Dagurinn var þó eki hefðbundinn því ákveðið var að hafa bandarískan dag og voru því amerískar [...]
Kaldársel 6. flokkur. Dagur 2.
Kaldársel 22. júlí 2014. Börnin voru ræst að nafninu til klukkan 8:30 í morgun, þó flestir hafi nú verið vaknaðir eitthvað fyrir það. Morgunmaturinn var hefðbundinn klukkan 09:00 þar sem boðið var upp á hágæða Cherrios, kornflex og meððí. Í [...]
Kaldársel 6. flokkur. Dagur 1.
Kaldársel 21. júlí 2014 Í morgun komu 12 krakkar með ævintýraþrá í Kaldársel. Fyrsta sem við gerðum var að ræða regluna sem við vinnum eftir hér í Selinu: “Við tryggjum að öllum líði vel í Kaldárseli, ef einhverjum líður illa, [...]
Afmælisveisla, ganga á Sandfell og Bíó
Í dag var alvöru stuð dagur, við brölluðum ýmislegt, perluðum, gerðum vinabönd, spiluðum fótboltaspil og hoppuðum á loftdýnunni á meðan að við biðum eftir að rigningin myndi minnka. Eftir hádegi fórum við í göngutúr við uppá Sandfell smá fjallganga þar [...]
Gönguferð í Kúadal með nesti
Dagur 2 í Kaldárseli gekk svo sannarlega vel og var ansi margt brallað hér. Myndirnar ættu nokkurnvegin að tala sínu máli. Hópurinn fór í gönguferð í Kálfadalinn góða þar sem er mikið skóglendi, nokkrir dugnaðarforkar úr hópnum gengu uppá topp [...]
Fyrsti dagur í viku 5
Í morgun tókum við á móti eldsprækum krökkum í Lækjarskóla kl: 8:00, rútan brunaði síðan beint uppí Kaldársel. Veðrið lék aldeilis við okkur í dag en sólin lét sjá sig, við vorum því úti í allan dag. Lékum okkur m.a. í hrauninu, [...]
Frábær kvöldvaka í Kaldárseli
Í gærkvöldi var kvöldvaka hjá okkur í Kaldárseli því nú var komið að gistinóttinni. Mikil spenna var í krökkunum og óhætt að segja frábær stemming hafi ríkt hér í húsinu. Á kvöldvökunni sungum við, horfðum á leikrit, fengum ís og hlustuðum [...]
Réttir og gaman
Í dag voru réttir hér hjá okkur í Kaldárseli. Kannski pínu öðruvísi en flestir eru vanir þar sem við vorum að draga flottu krakkana okkar í dilka í stað lamba. Foringjarnir voru í almenningnum og drógu börnin í dilka [...]
Yndislegt veður og nesti borðað í Kúadal
Annan daginn okkar hér á leikjanámskeiði nýttum við til fullnustu. Eftir morgunstundina drifum við okkur út í góða veðrið. Þar lékum við okkur í hinu og þessu eins og að drullumalla, smíða, keyra í kassabílum og fara í leiki. Eftir hádegi [...]
Góður göngutúr í Kaldárseli
Á mánudaginn kom góður hópur krakka á leikjanámskeið hingað í Kaldársel. Mikið stuð var hjá okkur og margt var brallað. Meðal þess sem við gerðum var að fara í góðan göngutúr í Kaldárselshellana. Þar leituðu krakkarnir inn í hellunum og [...]