Upphafssíða2022-05-20T13:27:42+00:00
Skráning í sumarbúðir hafin, smelltu hér.

Óskilamunir frá sumarstarfinu

27. september 2012|

Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´12. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]

6.flokkur – Kaldársel: Fjör í ævintýraflokki

11. júlí 2012|

http://www.flickr.com//photos/kfum-kfuk-island/sets/72157630528721722/show/ Ævintýraflokkur fór vel af stað í Kaldárseli á mánudaginn var. Börnin byrjuðu á því að koma sér vel fyrir og allt gekk eins og í sögu. Þá tók við upphafsstund og smá samhristingur þar sem allir skemmtu sér vel [...]

Sérlega spennandi ævintýraflokkur í Kaldárseli 9 – 13. júlí

27. júní 2012|

Dagana 9 til 13. júlí verður haldinn sérstaklega spennandi ævintýraflokkur í Kaldárseli fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 10-13 ára. Ævintýraflokkurinn er sérsniðinn til að höfða til barna á þessum aldri. Til viðbótar við hefðbundið sumarbúðarstarf er m.a. boðið upp [...]

Undirritun samnings í Kaldárseli

25. júní 2012|

Síðastliðinn föstudag þann 22. júní skrifuðu Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Hreiðar Örn Zoega Stefánsson formaður Kaldársels undir samning um afnot Hafnarfjarðarbæjar af húsnæði félaganna í Kaldárseli fram á sumar 2013. […]

3.flokkur – Kveðja úr Kaldárseli

22. júní 2012|

Það er allt gott að frétta úr Kaldárseli og öllum líður ljómandi vel. Stelpurnar eru búnar að fara í hellaferð, skella sér í vatnsfjör og margt fleira. Netið liggur því miður ennþá niðri og því er ekki mikið um daglegar [...]

Nýtt í Kaldárseli – Prakkarflokkur 25 – 29. júní.

19. júní 2012|

Dagana 25 – 29. júní verður haldinn í fyrsta sinn svokallaður Prakkaraflokkur fyrir   drengi og stúlkur á aldrinum 8-11 ára. Prakkaraflokkur er sérsniðinn til að höfða til barna á þessum aldri. Til viðbótar við hefðbundið sumarbúðarstarf verður boðið upp á dagskrárliði [...]

1.flokkur – Veisludagur í Kaldárseli

11. júní 2012|

Í dag höfum við notið veðurblíðunnar hér í Kaldárseli og skelltum okkur því í gönguferð upp á Sandfell. Þar sem að seinasta kvöld flokksins er í kvöld þá er við hæfi að halda upp á það og því verður slegið til [...]

1.flokkur – Stelpur í stuði í Kaldárseli fara vel af stað

9. júní 2012|

Í gær, föstudag 8.júní hófst fyrsti flokkur sumarsins  í Kaldárseli þegar tuttugu frískar stelpur heldu á vit ævintýranna upp í Kaldársel. Þegar þangað var komið fóru stelpurnar að koma sér fyrir og eftir hádegi var haldið í ævintýraferð. Síðan var ýmislegt [...]

Vinnudagur í Kaldárseli 28.maí: Allir velkomnir

21. maí 2012|

Tilkynning frá stjórn Kaldársels: Næsta mánudag, 28. maí 2012 kl.13-18 verður vinnudagur í Kaldárseli. Þá ætlum við öll að mæta í vinnugallanum og taka til hendinni við hin ýmsu verk sem þarf að sinna fyrir sumarið. Þú kemur með góða [...]

Sumarbúðir KFUM og KFUK á Facebook

10. maí 2012|

Nú hafa allar sumarbúðir KFUM og KFUK sett upp Facebook síður. Þar má finna upplýsingar, tilkynningar og vísanir í fréttir um hverjar sumarbúðir fyrir sig. […]

Fara efst