Upphafssíða2022-05-20T13:27:42+00:00
Skráning í sumarbúðir hafin, smelltu hér.

Kaffisala í Kaldárseli

27. ágúst 2010|

Fjölskyldu- og afmælishátíð. Sunnudaginn 29. ágúst verður hin árlega kaffisala haldin í sumarbúðunum Kaldárseli. Í ár hafa sumarbúðirnar verið starfræktar í 85 ár og af því tilefni verður efnt til veglegrar fjölskyldu og afmælihátíðar. Hátíðin hefst kl. 13:00 og stendur [...]

Veisludagur!

8. júlí 2010|

Í dag var veisludagur og því hefur dagurinn einkennst af veislustemningu. Það þýðir reyndar líka að börnin sofa hér í Kaldárseli í kvöld og þar breytum við út af vana vikunnar. Krakkarnir komu á venjulegum tíma í morgun klukkan átta. [...]

Ævintýradagur í Kaldárseli

7. júlí 2010|

Í dag var mikil gleði og mikið gaman. Eftir fánahyllingu, morgunstund og morgunmat fengu krakkarnir að klára seinustu mínúturnar af Pétur Pan myndinni sem þau byrjuðu á í gær. Eftir að myndin kláraðist voru haldnir hinir æðislegu Furðuleikar, þar sem [...]

Hetjudagur í Kaldárseli

6. júlí 2010|

Hress, kát og nývöknuð börn stigu út úr rútunni rúmlega átta í morgun. Þar biðu foringjar eftir þeim með fána í hönd og við skelltum honum upp saman með söng og tilheyrandi. Þar á eftir skottuðust börnin upp í sal [...]

Fyrsti dagur leikjanámskeiðs í Kaldárseli.

5. júlí 2010|

Þá er fyrsti dagur leikjanámskeiðsins í Kaldárseli á enda kominn. Klukkan átta í morgun söfnuðust saman tólf krakkar sem áttu það öll sameiginlegt að vera á leið upp í Kaldársel til að taka þátt í leikjanámskeiði og einnig seinasta flokki [...]

Veisludagur í Kaldárseli

1. júlí 2010|

Veisludagurinn er liðinn og þar með síðasta kvöld stelpnanna hér í Kaldárseli að þessu sinni. Dagurinn byrjaði fremur rólega, þar sem það hefur verið rigning í allan dag ákváðum við að gera það besta úr því sem við höfum og [...]

Áin kíkti í heimsókn í Kaldársel í dag!

30. júní 2010|

Þegar stelpurnar vakna á morgun, (fimmtudag) eru þær formlega orðnar Kaldæingar. Kaldæingur er sá eða sú sem gistir í Kaldárseli þrjár nætur eða lengur og hefur tekið þátt í einhverskonar starfi á vegum Kfum&K. Dagurinn í dag hefur verið frábær [...]

Annar dagur í stelpuflokki Kaldársels

29. júní 2010|

Þá er annar dagur flokksins liðinn. Snillingarnir farnir að lúlla, þreyttar og ánægðar eftir daginn. Það hefur mikið gengið á í dag. Eftir morgunmat, fánahyllingu og morgunstund tók ýmislegt við. Kofasmíðin hélt áfram og flestir kofanna eru farnir að taka [...]

Stelpurnar mættar í Kaldársel!

28. júní 2010|

Þrátt fyrir að áin hafi enn ekki látið á sér kræla í Kaldárseli sökum lágrar grunnvatnsstöðu, hafa 35 hressar og skemmtilegar stelpur ekki látið það skemma gleðina og spenningin sem fylgir því að mæta í sumarbúðir. Klukkan tíu brunuðum við [...]

Fara efst