Upphafssíða2022-05-20T13:27:42+00:00
Skráning í sumarbúðir hafin, smelltu hér.

Kaldársel: Fyrsta leikjanámskeiðið hálfnað

22. júlí 2009|

Í dag fengu krakkarnir heim með sér miða...á miðanum var boð til handa börnunum varðandi gistingu í Kaldárseli annað kvöld! Þorri barnanna var mjög spenntur yfir þessu boði, enda ætluðu flest þeirra að ræða málið vel og vandlega við foreldrana [...]

Kaldársel: 2. dagur leikjanámskeiðs

22. júlí 2009|

Í dag var endemis fjör, gleði og gaman. Við lærðum meira að segja nýtt Kaldársels lag sem tveir foringjanna sömdu af mikilli natni í gærkvöldi. Textinn er einmitt um sumar, gleði og gaman...og einnig þá tilfinningu að vera nákvæmlega sama [...]

Strákar og sól í Kaldárseli

22. júlí 2009|

Kaldársel er heppið þessa vikuna, því hjá okkur eru sérlega góðir og skemmtilegir drengir. Dagurinn byrjaði á klassísku busli í Kaldá og grilluðum pylsum í hádeginu með tónlist úr söngleiknum "koppafeiti" á fóninum. "Ýkt elding" var sungin (aðallega af foringjum [...]

Kaldársel: Hellaskoðun og hermannaleikur

22. júlí 2009|

2. dagurinn var skrautlegur og skemmtilegur í Selinu. Strákarnir voru vaktir með gítarspili, fóru í morgunmat og eftir Biblíulestur var farið í kassabílarallý. Við Kaldæingar höfðum heppnina með okkur því fiski-jólasveinninn kom á vörubílnum sínum og GAF okkur GOMMU af [...]

Kaldársel: Besti veisludagur í heimi…

22. júlí 2009|

Fyrst við þakkir færum frelsaranum kærum fyrir sól og sumardag sem kom skapinu í lag Andlitsmálun, brennómót, sápuhlaup og hoppukastali voru á dagskránni í dag! Jess!!! Tékkið á þessu hér!

Gullfalleg sólin að ganga til viðar í Kaldárseli

22. júlí 2009|

Daginn í dag gerði Drottinn Guð! Ég er sjaldan ósammála Páli postula, en í þessari viku get ég ekki sagt að dagarnir séu vondir. Hins vegar má nýta hverja stund. Í dag voru Kaldárselsleikar!!! Keppt var í pokahlaupi, sippi, rúsínuspýtingum, [...]

Sólin sest á öðrum degi í Kaldárseli

23. júní 2009|

Það er löngu hætt að rigna og sólin farin að brjótast út hérna í hrauninu í Kaldárseli. Stelpurnar kepptu í fótboltaspilsmóti, fóru í hellaferð og ógnvekjandi ratleik þar sem tveir foringjar léku tröllhjónin Búkoll og Búkollu til að hræða stúlkurnar [...]

3. Flokkur í Kaldárseli

22. júní 2009|

Stelpurnar í 3. flokki hafa farið einkar vel af stað í drullukökugerð, svona fyrsta daginn. Enda ekki annað hægt þar sem veðrið bauð uppá slíkt, það skiptust á skin og skúrir. Við fórum svo í leiki í gömlu réttinni við [...]

Ævintýraflokkur í Kaldárseli

18. júní 2009|

Í ævintýraflokknum í Kaldárseli dvelja nú strákar og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Hér hefur ekkert lát verið á fögnuði sem náði hápunkti sínum í gær, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Krakkarnir hafa sýnt mikla sköpunargáfu og frumkvæði hvort sem um er [...]

Kaldársel 1. flokkur – myndir

11. júní 2009|

Mikið stuð er í Kaldárseli þessa dagana þar sem 24 strákar skemmta sér þessa vikuna. Erfiðlega hefur gengið að endurvekja netsamband í Kaldárseli og skýrir það skort á fréttafluttningi þaðan. Hér er hægt að skoða myndir sem teknar hafa verið [...]

Fara efst