Leikjanámskeið 12. júlí
Í dag fengu börnin tækifæri á að kynnast öllu því sem Kaldársel hefur að bjóða innandyra enda rigndi mikið í dag. Eftir morgunstund fóru börnin inn í íþróttasal í nokkra leiki en síðan fengu börnin að leika í frjálsum leik [...]