Leikjanámskeið II
Nú er leikjanámskeið II að líða að lokum en það er óhætt að segja að mikil gleði ríki hér meðal baranna í Kaldárseli. Við höfum fengið ágætis veður í vikunni og nú er hlýtt og bjart en nokkur ský á [...]
Höfundur: Jóna Þórdís Eggertsdóttir|2019-07-05T13:17:00+00:005. júlí 2019|
Nú er leikjanámskeið II að líða að lokum en það er óhætt að segja að mikil gleði ríki hér meðal baranna í Kaldárseli. Við höfum fengið ágætis veður í vikunni og nú er hlýtt og bjart en nokkur ský á [...]
Höfundur: Jóna Þórdís Eggertsdóttir|2019-06-28T12:51:57+00:0028. júní 2019|
Nú fer flokknum fljótlega að ljúka. Vikan er búin að vera viðburðarík og skemmtileg, hópurinn inniheldur fjöruga krakka sem eru bæði dugleg að borða og leika sér. Í gær var veisludagur, hann hófst eins og alla daga á morgunmat og [...]
Höfundur: Jóna Þórdís Eggertsdóttir|2019-06-27T11:24:09+00:0027. júní 2019|
Krakkarnir vöknuðu hress og kát um átta leitið í morgun. Dagurinn hófst með mogunverði sem fylgt var eftir með biblíulestri. Þar fengu þau að heyra söguna um sáðmanninn og sungu hress og skemmtileg Kaldárselslög. Eftir mörgunsöngin fórum við saman niður [...]
Höfundur: Jóna Þórdís Eggertsdóttir|2019-06-25T22:27:43+00:0025. júní 2019|
Krakkarnir vöknuðu hress og kát um átta en fljótlega fór þreyta eftir ævintýri næturinnar að segja til sín svo ákveðið var að hafa rólegan morgun og var ekki morgunmatur fyrr en níu. Eftir morgunmat var biblíulestur þar sem sögð var [...]